Laxinn mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2023 08:15 Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag Mynd: KL Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar. Það var veiðimeistarinn sjálfur Ásgeir Heiðar sem sá fyrsta laxinn stökkva á Breiðunni en það er næst neðsti veiðistaðurinn í ánni. Í gær voru nokkrir unnendur Elliðaánna að gagna meðfram bökkunum til að skima eftir laxi og sáu einn lax í Teljarastreng, einn lax í Efri Móhyl og svo einn liggja undir klöppinni við Sjávarfoss. Það fer því ekkert á milli mála að laxinn er mættur í Elliðaárnar en þar sem það er ennþá nokkuð í opnun á áin eftir að hlaða sig betur og það veit vonandi á góða fyrstu daga og gott sumar í ánni. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óttast laxeldið Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði
Það var veiðimeistarinn sjálfur Ásgeir Heiðar sem sá fyrsta laxinn stökkva á Breiðunni en það er næst neðsti veiðistaðurinn í ánni. Í gær voru nokkrir unnendur Elliðaánna að gagna meðfram bökkunum til að skima eftir laxi og sáu einn lax í Teljarastreng, einn lax í Efri Móhyl og svo einn liggja undir klöppinni við Sjávarfoss. Það fer því ekkert á milli mála að laxinn er mættur í Elliðaárnar en þar sem það er ennþá nokkuð í opnun á áin eftir að hlaða sig betur og það veit vonandi á góða fyrstu daga og gott sumar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óttast laxeldið Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði