Hítarvatn komið í gang Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2023 08:44 Það veiðist oft vel í Hítarvatni Mynd: Veiðikortið Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann. Hítarvatn er stórt vatn en það er 7,6 km2 að stærð og stendur í 147 m hæð yfir sjávarmáli. Úr vatninu rennur Hítará, sem er með þekktari laxveiðiám landsins. Svæðið er tilvalið fyrir fjölskyldur til að eyða góðri stund saman við veiðar og útivist. Mikil náttúrufegurð er við vatnið. Vekja ber athygli á, að mikið er af mýflugum við vatnið. Mjög góð silungsveiði er í vatninu, bæði urriði og bleikja og eru dæmi þess, að veiðimenn komi heim með yfir hundrað fiska eftir helgardvöl við Hítarvatn. Góð veiði er jafnan þar, sem lækir renna í vatnið, undir hrauni sem og inn í botni vatnsins. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu. Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði
Hítarvatn er stórt vatn en það er 7,6 km2 að stærð og stendur í 147 m hæð yfir sjávarmáli. Úr vatninu rennur Hítará, sem er með þekktari laxveiðiám landsins. Svæðið er tilvalið fyrir fjölskyldur til að eyða góðri stund saman við veiðar og útivist. Mikil náttúrufegurð er við vatnið. Vekja ber athygli á, að mikið er af mýflugum við vatnið. Mjög góð silungsveiði er í vatninu, bæði urriði og bleikja og eru dæmi þess, að veiðimenn komi heim með yfir hundrað fiska eftir helgardvöl við Hítarvatn. Góð veiði er jafnan þar, sem lækir renna í vatnið, undir hrauni sem og inn í botni vatnsins. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu.
Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði