Íslandsklukkan hlaut tíu tilnefningar til Grímunnar Árni Sæberg skrifar 5. júní 2023 23:43 Tilkynn var um tilnafningar til Grímunnar í kvöld. Þjóðleikhúsið Íslandsklukkan í sviðsetningu leikhópsins Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið, hlaut tíu tilnefningar til Grímunnar í ár, flestar allra sýninga ársins. Tilkynnt var um tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna í kvöld. Leiksýningin byggir á skáldsögu Halldórs Laxness og í henni birtast samskipti og átök aðalpersónanna Snæfríðar Íslandssólar, Arnasar Arnæus, Jóns Hreggviðssonar og Magnúsar í Bræðratungu á nýjan og óvæntan hátt. Leikhópurinn Elefant samanstendur af ungum íslenskum leikurum af blönduðum uppruna. Næstflestar tilnefningar hlaut söngleikurinn Chicago, í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, en sýningin hlaut alls sjö tilnefningar. Hér að neðan má sjá lista yfir allar tilnefningar til Grímunnar árið 2023: Sýning ársins Geigengeist – Sviðssetning: Íslenski Dansflokkurinn Íslandsklukkan – Sviðsetning: Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið Ellen B. – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ex – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Chicago – Sviðssetning: Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Leikrit ársins Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Eftir Sveinn Ólaf Gunnarsson og Ólaf ÁsgeirssonSviðsetning: Alltaf í boltanum í samstarfi við Tjarnarbíó Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva HaraldssonSviðsetning: Borgarleikhúsið Til hamingju með að vera mannleg Eftir Sigríði Soffíu NíelsdótturSviðsetning: Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið Á eigin vegum Leikgerð eftir Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Sölku GuðmundsdótturSviðsetning: Borgarleikhúsið Hið ósagða Eftir Sigurð ÁmundssonSviðsetning: Sigurður Ámundason í samstarfi við Tjarnarbíó Leikstjóri ársins Benedict Andrews – Ellen B. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Benedict Andrews – Ex Þóra Karítas Árnadóttir – Samdrættir Viktoría Blöndal – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Þorleifur Örn Arnarsson – Íslandsklukkan Leikari í aðalhlutverki Gísli Örn Garðarsson – Ex Hallgrímur Ólafsson – Íslandsklukkan Björgvin Franz Gíslason– Chicago Jóhann Sigurðarson – Síðustu dagar Sæunnar Sveinn Ólafur Gunnarsson Venus í feldi Leikari í aukahlutverki Benedikt Erlingsson – Ellen B. Jörundur Ragnarsson – Prinsessuleikarnir Ólafur Ásgeirsson – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Davíð Þór Katrínarson – Íslandsklukkan Arnþór Þórsteinsson – Chicago Leikkona í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Svartþröstur Sara Dögg Ásgeirsdóttir – Venus í feldi María Thelma Smáradóttir – Íslandsklukkan Guðrún S. Gísladóttir – Síðustu dagar Sæunnar Leikkona í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring – Samdrættir Ebba Katrín Finnsdóttir – Ellen B. Kristín Þóra Haraldsdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Macbeth Þórey Birgisdóttir – Draumaþjófurinn Leikmynd Ilmur Stefánsdóttir – Draumaþjófurinn Milla Clarke – Macbeth Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Egill Sæbjörnsson – Á eigin vegum Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmunsdóttir – Geigengeist María Th. Ólafsdóttir – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Liucija Kvašytė – Macbeth Lýsing Kjartan Þórisson – Geigengeist Pálmi Jónsson – Macbeth Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson – Geigengeist Urður Hákonardóttir – Hringrás Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Áskell Harðarson – Verk nr. 2.1 Kristjana Stefánsdóttir – Hvað sem þið viljið Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Urður Hákonardóttir – Hringrás Þorbjörn Steingrímsson og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson – Macbeth Sigurður Ámundason, Óskar Þór Ámundason og Andri Björgvinsson – Hið ósagða Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson – Ellen B. Söngvari Björgvin Franz Gíslason – Chicago Hye–Youn Lee – Madama Butterfly Valdimar Guðmundsson – Óbærilegur léttleiki knattspyrnunar Björk Níelsdóttir – Þögnin Margrét Eir – Chicago Dansari Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Díana Rut Kristinsdóttir – Til hamingju með að vera mannleg Katrín Vignisdóttir – Chicago Embla Guðrúnar Ágústsdóttir – Góða ferð inn í gömul sár Ernesto Camilo Aldazábal Valdes – Íslandsklukkan Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Gígja Jónsdóttir & Pétur Eggertsson – Geigengeist Valgerður Rúnarsdóttir – Dansa, hvað er betra en að dansa Dans og sviðshreyfingar Lee Proud – Chicago Lee Proud – Draumaþjófurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir og hópurinn – Til hamingju með að vera mannleg Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Unnur Elísabet Gunnarsdóttir – Them Sproti ársins: Tímaritið Dunce Tóma rýmið Grasrótarstarf óperulistamanna Leikhús Grímuverðlaunin Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Leiksýningin byggir á skáldsögu Halldórs Laxness og í henni birtast samskipti og átök aðalpersónanna Snæfríðar Íslandssólar, Arnasar Arnæus, Jóns Hreggviðssonar og Magnúsar í Bræðratungu á nýjan og óvæntan hátt. Leikhópurinn Elefant samanstendur af ungum íslenskum leikurum af blönduðum uppruna. Næstflestar tilnefningar hlaut söngleikurinn Chicago, í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, en sýningin hlaut alls sjö tilnefningar. Hér að neðan má sjá lista yfir allar tilnefningar til Grímunnar árið 2023: Sýning ársins Geigengeist – Sviðssetning: Íslenski Dansflokkurinn Íslandsklukkan – Sviðsetning: Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið Ellen B. – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ex – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Chicago – Sviðssetning: Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Leikrit ársins Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Eftir Sveinn Ólaf Gunnarsson og Ólaf ÁsgeirssonSviðsetning: Alltaf í boltanum í samstarfi við Tjarnarbíó Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva HaraldssonSviðsetning: Borgarleikhúsið Til hamingju með að vera mannleg Eftir Sigríði Soffíu NíelsdótturSviðsetning: Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið Á eigin vegum Leikgerð eftir Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Sölku GuðmundsdótturSviðsetning: Borgarleikhúsið Hið ósagða Eftir Sigurð ÁmundssonSviðsetning: Sigurður Ámundason í samstarfi við Tjarnarbíó Leikstjóri ársins Benedict Andrews – Ellen B. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Benedict Andrews – Ex Þóra Karítas Árnadóttir – Samdrættir Viktoría Blöndal – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Þorleifur Örn Arnarsson – Íslandsklukkan Leikari í aðalhlutverki Gísli Örn Garðarsson – Ex Hallgrímur Ólafsson – Íslandsklukkan Björgvin Franz Gíslason– Chicago Jóhann Sigurðarson – Síðustu dagar Sæunnar Sveinn Ólafur Gunnarsson Venus í feldi Leikari í aukahlutverki Benedikt Erlingsson – Ellen B. Jörundur Ragnarsson – Prinsessuleikarnir Ólafur Ásgeirsson – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Davíð Þór Katrínarson – Íslandsklukkan Arnþór Þórsteinsson – Chicago Leikkona í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Svartþröstur Sara Dögg Ásgeirsdóttir – Venus í feldi María Thelma Smáradóttir – Íslandsklukkan Guðrún S. Gísladóttir – Síðustu dagar Sæunnar Leikkona í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring – Samdrættir Ebba Katrín Finnsdóttir – Ellen B. Kristín Þóra Haraldsdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Macbeth Þórey Birgisdóttir – Draumaþjófurinn Leikmynd Ilmur Stefánsdóttir – Draumaþjófurinn Milla Clarke – Macbeth Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Egill Sæbjörnsson – Á eigin vegum Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmunsdóttir – Geigengeist María Th. Ólafsdóttir – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Liucija Kvašytė – Macbeth Lýsing Kjartan Þórisson – Geigengeist Pálmi Jónsson – Macbeth Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson – Geigengeist Urður Hákonardóttir – Hringrás Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Áskell Harðarson – Verk nr. 2.1 Kristjana Stefánsdóttir – Hvað sem þið viljið Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Urður Hákonardóttir – Hringrás Þorbjörn Steingrímsson og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson – Macbeth Sigurður Ámundason, Óskar Þór Ámundason og Andri Björgvinsson – Hið ósagða Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson – Ellen B. Söngvari Björgvin Franz Gíslason – Chicago Hye–Youn Lee – Madama Butterfly Valdimar Guðmundsson – Óbærilegur léttleiki knattspyrnunar Björk Níelsdóttir – Þögnin Margrét Eir – Chicago Dansari Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Díana Rut Kristinsdóttir – Til hamingju með að vera mannleg Katrín Vignisdóttir – Chicago Embla Guðrúnar Ágústsdóttir – Góða ferð inn í gömul sár Ernesto Camilo Aldazábal Valdes – Íslandsklukkan Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Gígja Jónsdóttir & Pétur Eggertsson – Geigengeist Valgerður Rúnarsdóttir – Dansa, hvað er betra en að dansa Dans og sviðshreyfingar Lee Proud – Chicago Lee Proud – Draumaþjófurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir og hópurinn – Til hamingju með að vera mannleg Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Unnur Elísabet Gunnarsdóttir – Them Sproti ársins: Tímaritið Dunce Tóma rýmið Grasrótarstarf óperulistamanna
Leikhús Grímuverðlaunin Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira