Guðjón Valur valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júní 2023 21:31 Guðjón Valur er þjálfari Gummersbach. Twitter@vfl_gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson var í kvöld valinn þjálfari ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðjón Valur hefur gert frábæra hluti með nýliða Gummersbach á tímabilinu. Guðjón Valur er á sínu þriðja ári sem þjálfari Gummerbach. Þetta er annað árið í röð sem Guðjóni Val hlotnast þessi heiður en hann var valinn þjálfari ársins í næst efstu deild- í fyrra þegar Gummersbach vann sér sæti í efstu deild. Forsvarsmenn þýsku deildarinnar tilkynntu um valið í kvöld en Gummersbach vann einmitt sigur gegn Göppingen í úrvalsdeildinni í kvöld. Der Aufstiegs-Trainer des VfL Gummersbach Gudjon Valur Sigurdsson ist Trainer der Saison 2 2 /2 3 in der LIQUI MOLY HBL Herzlichen Glückwunsch! _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/K7dkqYqy78— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) June 8, 2023 „Þetta var erfiðari ákvörðun heldur en í fyrra en á endanum varð fyrrum heimsklassa hornamaðurinn efstur á blaði,“ segir í yfirlýsingu deildarinnar. „Guðjón Valur og VFL Gummersbach hafa haldið áfram í Liqui-Moly deildinni þar sem þeir hættu í næst efstu deild með frábærum árangri. Þeir gáfu það út snemma að þeir ætluðu sér að halda sér í deildinni og eru sem stendur á meðal tíu efstu liða deildarinnar í sterkustu deild í heimi.“ Þá er einnig minnst á leikmenn sem hafa þróast undir handleiðslu Guðjón Vals en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson eru á mála hjá Gummersbach. Herzlichen Glückwunsch! Gudjon Valur Sigurdsson bekommt in seinem dritten Jahr als Coach bereits die zweite Auszeichnung als Trainer der Saison. Gerecht, oder was sagt ihr?Mehr unter: https://t.co/DKgY5Xcghu pic.twitter.com/LU9t0jbP1g— handball-world.news (@handballwelt) June 8, 2023 „Liðið gerði engin risastór félagaskipti fyrir tímabilið en gerði vel með mörgum ungum leikmönnum, aðlaðandi handbolta og íslenskum karakter - sterkri vörn og milum hraða,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Gummersbach er í tíunda sæti þegar ein umferð er eftir af þýsku deildinni en liðið gæti lyft sér ofar með sigri í lokaumferðinni. Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Guðjón Valur er á sínu þriðja ári sem þjálfari Gummerbach. Þetta er annað árið í röð sem Guðjóni Val hlotnast þessi heiður en hann var valinn þjálfari ársins í næst efstu deild- í fyrra þegar Gummersbach vann sér sæti í efstu deild. Forsvarsmenn þýsku deildarinnar tilkynntu um valið í kvöld en Gummersbach vann einmitt sigur gegn Göppingen í úrvalsdeildinni í kvöld. Der Aufstiegs-Trainer des VfL Gummersbach Gudjon Valur Sigurdsson ist Trainer der Saison 2 2 /2 3 in der LIQUI MOLY HBL Herzlichen Glückwunsch! _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/K7dkqYqy78— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) June 8, 2023 „Þetta var erfiðari ákvörðun heldur en í fyrra en á endanum varð fyrrum heimsklassa hornamaðurinn efstur á blaði,“ segir í yfirlýsingu deildarinnar. „Guðjón Valur og VFL Gummersbach hafa haldið áfram í Liqui-Moly deildinni þar sem þeir hættu í næst efstu deild með frábærum árangri. Þeir gáfu það út snemma að þeir ætluðu sér að halda sér í deildinni og eru sem stendur á meðal tíu efstu liða deildarinnar í sterkustu deild í heimi.“ Þá er einnig minnst á leikmenn sem hafa þróast undir handleiðslu Guðjón Vals en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson eru á mála hjá Gummersbach. Herzlichen Glückwunsch! Gudjon Valur Sigurdsson bekommt in seinem dritten Jahr als Coach bereits die zweite Auszeichnung als Trainer der Saison. Gerecht, oder was sagt ihr?Mehr unter: https://t.co/DKgY5Xcghu pic.twitter.com/LU9t0jbP1g— handball-world.news (@handballwelt) June 8, 2023 „Liðið gerði engin risastór félagaskipti fyrir tímabilið en gerði vel með mörgum ungum leikmönnum, aðlaðandi handbolta og íslenskum karakter - sterkri vörn og milum hraða,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Gummersbach er í tíunda sæti þegar ein umferð er eftir af þýsku deildinni en liðið gæti lyft sér ofar með sigri í lokaumferðinni.
Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira