Laxinn mættur í Langá Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2023 08:50 Fyrsti laxinn sem gengur í Langá þetta sumarið Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast. Laxateljarinn er kominn niður í Langá og nýju búnaðurinn frá Vaka er búinn myndavél svo það er hægt að skoða laxana vel sem fara í gegn. Nú eru fyrstu laxarnir farnir í gegnum teljarann við fossinn Skugga og er það gleðiefni. Það er mikið vatn í Langá og fossinn þess vegna ólaxgengur og þá ætti að sjást hver einasti lax sem kemur til með að ganga upp í ána þangað til það sjatnar í henni og laxinn kemst líka upp Skugga. Langá opnar fyrir veiði 19. júní og eftir góðar opnanir í Norðurá og nú síðast í Þverá hljóta þeir sem byrja veiðar í ánni þetta sumarið að vera bjartsýnir en sami hópurinn hefur opnað ána í mörg ár. Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði
Laxateljarinn er kominn niður í Langá og nýju búnaðurinn frá Vaka er búinn myndavél svo það er hægt að skoða laxana vel sem fara í gegn. Nú eru fyrstu laxarnir farnir í gegnum teljarann við fossinn Skugga og er það gleðiefni. Það er mikið vatn í Langá og fossinn þess vegna ólaxgengur og þá ætti að sjást hver einasti lax sem kemur til með að ganga upp í ána þangað til það sjatnar í henni og laxinn kemst líka upp Skugga. Langá opnar fyrir veiði 19. júní og eftir góðar opnanir í Norðurá og nú síðast í Þverá hljóta þeir sem byrja veiðar í ánni þetta sumarið að vera bjartsýnir en sami hópurinn hefur opnað ána í mörg ár.
Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði