Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 23:20 Arnar Jónsson. Vísir/Vilhelm Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Arnar lærði leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan árið 1964. Hann starfaði hjá Iðnó og Leikfélagi Akureyrar auk þess sem hann tók þátt í stofnun Leiksmiðjunnar og Alþýðuleikhússins. Hann hefur nú starfað hjá Þjóðleikhúsinu í rúm fjörutíu ár með hléum. Árið 2011 hlaut Arnar Grímuverðlaun sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Lé konungi. Hann var að auki tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir leik sinn í Veislunni. Meðal þeirra kvikmynda sem Arnar hefur leikið í eru Útlaginn, Atómstöðin, dansinn og Á hjara veraldar. Í þakkarræðu sinni þakkaði Arnar eiginkonu sinni fyrir sýndan stuðning. „Þá hlýt ég að nefna þá manneskju sem alla tíð hefur verið mín helsta stoð og stytta, minn beittasti gagnrýnandi og helsta stuðningsmanneskjan en það er hún Þórhildur Þorleifsdóttir. Takk elsku Þórhildur mín,“ segir hann í ræðunni. Grímuverðlaunin Leikhús Tímamót Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Arnar lærði leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan árið 1964. Hann starfaði hjá Iðnó og Leikfélagi Akureyrar auk þess sem hann tók þátt í stofnun Leiksmiðjunnar og Alþýðuleikhússins. Hann hefur nú starfað hjá Þjóðleikhúsinu í rúm fjörutíu ár með hléum. Árið 2011 hlaut Arnar Grímuverðlaun sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Lé konungi. Hann var að auki tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir leik sinn í Veislunni. Meðal þeirra kvikmynda sem Arnar hefur leikið í eru Útlaginn, Atómstöðin, dansinn og Á hjara veraldar. Í þakkarræðu sinni þakkaði Arnar eiginkonu sinni fyrir sýndan stuðning. „Þá hlýt ég að nefna þá manneskju sem alla tíð hefur verið mín helsta stoð og stytta, minn beittasti gagnrýnandi og helsta stuðningsmanneskjan en það er hún Þórhildur Þorleifsdóttir. Takk elsku Þórhildur mín,“ segir hann í ræðunni.
Grímuverðlaunin Leikhús Tímamót Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38