Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Sindri Sverrisson skrifar 3. júlí 2023 13:34 Gylfi Þór Sigurðsson virðist svo sannarlega ekki hættur að spila fótbolta. VÍSIR/VILHELM Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Ekki hefur sést til Gylfa með bolta á tánum frá því að hann var handtekinn sumarið 2021 vegna gruns um brot gegn ólögráða einstaklingi í Englandi. Í apríl síðastliðnum lýsti lögreglan í Manchester því hins vegar yfir að sönnunargögn „næðu ekki þeim þröskuldi sem fellur að reglum saksóknara krúnunnar“, og var Gylfi þar með laus allra mála. Hér að neðan má sjá Gylfa á æfingu Vals í dag en hann veitti ekki viðtöl að æfingunni lokinni. Óljóst er hvort til greina komi hjá honum að semja við Val og spila fyrir félagið. Klippa: Gylfi Sig á æfingu með Val Fari svo að Gylfi ákveði að spila fótbolta spila hér á landi þarf hann að öllum líkindum að bíða þar til að opnað verður fyrir félagaskipti en stutt er í að glugginn opnist, 18. júlí. Aðeins í sérstökum undantekningartilfellum er veitt undanþága til að leikmenn fái félagaskipti utan félagaskiptaglugga. Gylfi hefur verið orðaður við bandaríska félagið D.C. United sem leikur undir stjórn fyrrverandi liðsfélaga Gylfa, Wayne Rooney. Þeir léku saman hjá Everton fyrstu leiktíð Gylfa í bláa búningnum en Gylfi var samningsbundinn félaginu í fimm ár, eða þar til að samningur hans rann út í fyrrasumar. Gylfi hvorki spilaði né æfði með Everton síðasta ár samningstímans. Gylfi, sem er 33 ára gamall, hefur spilað 78 A-landsleiki og skorað í þeim 25 mörk. Nýi landsliðsþjálfarinn, Åge Hareide, segir dyrnar í landsliðið standa galopnar fyrir Gylfa fari svo að hann snúi aftur í fótboltann eins og nú er allt útlit fyrir að hann geri. Besta deild karla Valur Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. 3. júlí 2023 10:43 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Ekki hefur sést til Gylfa með bolta á tánum frá því að hann var handtekinn sumarið 2021 vegna gruns um brot gegn ólögráða einstaklingi í Englandi. Í apríl síðastliðnum lýsti lögreglan í Manchester því hins vegar yfir að sönnunargögn „næðu ekki þeim þröskuldi sem fellur að reglum saksóknara krúnunnar“, og var Gylfi þar með laus allra mála. Hér að neðan má sjá Gylfa á æfingu Vals í dag en hann veitti ekki viðtöl að æfingunni lokinni. Óljóst er hvort til greina komi hjá honum að semja við Val og spila fyrir félagið. Klippa: Gylfi Sig á æfingu með Val Fari svo að Gylfi ákveði að spila fótbolta spila hér á landi þarf hann að öllum líkindum að bíða þar til að opnað verður fyrir félagaskipti en stutt er í að glugginn opnist, 18. júlí. Aðeins í sérstökum undantekningartilfellum er veitt undanþága til að leikmenn fái félagaskipti utan félagaskiptaglugga. Gylfi hefur verið orðaður við bandaríska félagið D.C. United sem leikur undir stjórn fyrrverandi liðsfélaga Gylfa, Wayne Rooney. Þeir léku saman hjá Everton fyrstu leiktíð Gylfa í bláa búningnum en Gylfi var samningsbundinn félaginu í fimm ár, eða þar til að samningur hans rann út í fyrrasumar. Gylfi hvorki spilaði né æfði með Everton síðasta ár samningstímans. Gylfi, sem er 33 ára gamall, hefur spilað 78 A-landsleiki og skorað í þeim 25 mörk. Nýi landsliðsþjálfarinn, Åge Hareide, segir dyrnar í landsliðið standa galopnar fyrir Gylfa fari svo að hann snúi aftur í fótboltann eins og nú er allt útlit fyrir að hann geri.
Besta deild karla Valur Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. 3. júlí 2023 10:43 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. 3. júlí 2023 10:43