Bestu mörkin: Missa tvo leikmenn á HM en fá samt ekki frestun á leikjum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 12:00 Tahnai Annis er leikmaður Þór/KA en hún er einnig fyrirliði filippseyska landsliðsins sem er að fara á HM. Vísir/Vilhelm Þór/KA þurfti ekki aðeins að spila án fyrirliða síns í Bestu deildinni í gær heldur var liðið einnig búið að missa tvær landsliðskonur á HM kvenna. Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA handarbrotnaði á dögunum og hefur misst af síðustu leikjum en í gær var liðið líka án tveggja lykilmanna. Bestu mörkin ræddu fjarveru þeirra Tahnai Annis og Dominique Randle í tapleiknum á móti ÍBV á Akureyri í gær. Báðar eru þær að fara með landsliði Filippseyja á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en Annis er fyrirliði landsliðsins. „Vissulega er þetta búið að liggja lengi fyrir því þær Tahnai og Dominique eru lykilkonur í filippseyska landsliðinu sem er að fara á HM. Mér skilst að norðanfólk hafi verið að athuga með frestun síðan í vetur en KSÍ gefur ekki sjálfkrafa frestun þó að þetta sé HM. Mér finnst það skrýtið,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Þór/KA þarf að óska eftir þessu sjálft og þá má ÍBV segja nei. Ef að það finnast ekki leikdagar þá segir ÍBV auðvitað nei. Maður skilur það en það er skrýtið að knattspyrnusambandið grípi ekki inn í. Við erum að tala um tvo leikmenn sem eru að fara á HM. Er þetta ekki aðalmótið,“ spurði Mist. „Við erum alveg til í að vera með leikmann í íslensku deildinni sem er að fara á HM. Hugmynd fyrir næsta HM alla vegna. Aðstoðum,“ sagði Helena Ólafsdóttir. „Vonandi verðum við bara á næsta HM og þá verður sjálfkrafa frí,“ sagði Mist en það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Tveir lykilmenn Þór/KA farnar á HM Besta deild kvenna Bestu mörkin Þór Akureyri KA Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA handarbrotnaði á dögunum og hefur misst af síðustu leikjum en í gær var liðið líka án tveggja lykilmanna. Bestu mörkin ræddu fjarveru þeirra Tahnai Annis og Dominique Randle í tapleiknum á móti ÍBV á Akureyri í gær. Báðar eru þær að fara með landsliði Filippseyja á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en Annis er fyrirliði landsliðsins. „Vissulega er þetta búið að liggja lengi fyrir því þær Tahnai og Dominique eru lykilkonur í filippseyska landsliðinu sem er að fara á HM. Mér skilst að norðanfólk hafi verið að athuga með frestun síðan í vetur en KSÍ gefur ekki sjálfkrafa frestun þó að þetta sé HM. Mér finnst það skrýtið,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Þór/KA þarf að óska eftir þessu sjálft og þá má ÍBV segja nei. Ef að það finnast ekki leikdagar þá segir ÍBV auðvitað nei. Maður skilur það en það er skrýtið að knattspyrnusambandið grípi ekki inn í. Við erum að tala um tvo leikmenn sem eru að fara á HM. Er þetta ekki aðalmótið,“ spurði Mist. „Við erum alveg til í að vera með leikmann í íslensku deildinni sem er að fara á HM. Hugmynd fyrir næsta HM alla vegna. Aðstoðum,“ sagði Helena Ólafsdóttir. „Vonandi verðum við bara á næsta HM og þá verður sjálfkrafa frí,“ sagði Mist en það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Tveir lykilmenn Þór/KA farnar á HM
Besta deild kvenna Bestu mörkin Þór Akureyri KA Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira