Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 07:01 Jæja. Fyrsti vinnudagurinn eftir gott sumarfrí í dag. Og þá er spurning um hvernig er best að koma okkur aftur í vinnugírinn? Vísir/Getty Jæja. Það er komið að því: Aftur til vinnu eftir frábært frí og bara það eitt að vakna fyrr á morgnana getur verið átak! En nú er komið að því að bretta upp ermar og búa sig undir haustrútínuna. Greinahöfundur Forbes fékk níu frumkvöðla til að gefa góð ráð fyrir fyrsta vinnudaginn. Við skulum rýna í þessi góðu ráð og sjá hvað mögulega gæti nýst okkur. Athugið að hver og einn aðili gaf eitt ráð og því geta sum þeirra hljómað eins og endurtekning. Samtal við nánasta samstarfsfólkið Einn segir það nýtast sér best að byrja fyrsta vinnudaginn á samtali eða spjalli með nánasta samstarfsfólkinu. Ná þannig utan um helstu fréttirnar um það sem hefur verið að gerast á meðan þú varst í fríi. Áður en þú byrjar þá byrjar þú á þessu… Einn mælir með því að byrja á því að gera markmiðalista fyrir fyrstu vinnuvikuna og gera það þá þannig að allt annað bíður þar til þessi listi er tilbúin. Þetta hjálpi til við tímastjórnun því ef við erum ekki með lista, erum við kannski farin á fullt að svara tölvupóstum eða sinna verkefnum sem eru ekkert endilega þau sem eru mest áríðandi. Vaknaðu klukkutíma fyrr fyrir sjálfan þig Þótt það sé áskorun heilmikil áskorun fyrir marga að ætla að vakna við vekjaraklukkuna til að mæta á réttum tíma í vinnunna, segist einn aðilinn mæla sérstaklega með því að vakna klukkutíma fyrr en ella og eiga tíma fyrir sjálfan sig. Stilla sig huglægt inn á vinnudaginn í góðu næði með sjálfum sér. 80:20 reglan Þegar þú gerir verkefnalistann þinn mælir einn ráðgjafinn með því að þú yfirfarir sérstaklega vel hvernig þú ert að forgangsraða verkefnunum og styðjist þar við 80:20 regluna sem í raun gengur út á að 80% af árangrinum sem við náum er í raun afraksturinn af 20% verkefnanna okkar. Enginn fundur fyrsta vinnudaginn Einn aðilinn mælir sérstaklega með því að fyrsti vinnudagurinn fari aðeins í það að ná utan um þau verkefni sem eru framundan eða í gangi og koma okkur í gírinn. Þarna er því sérstaklega mælt með því að bóka okkur ekki á neina fundi eða byrja ný verkefni, heldur frekar að deginum sé nýtt í að ná utan um verkefni, stöðu þeirra, mikilvægi og hvar í forgangsröðunina þau ættu að vera sett. Í tvo daga heima Þá segist einn alltaf reyna að vera heima hjá sér í tvo daga áður en sumarfríinu lýkur og vinnan hefst á ný. Með því að eiga þennan tíma heima, kemst maður svolítið inn í rútínuna, er ekki dasaður eftir ferðalag þegar að maður mætir til vinnu og svo framvegis. Illu er best aflokið Þá mælir einn með því að klára fyrst það sem erfiðast eða leiðinlegast er. Já, hér erum við að tala um að illu er best aflokið og þetta er því það verefni sem þú einsetur þér að því að ráðast í sem fyrsta verkefni þegar þú mætir til vinnu. Því annars hvílir það á þér áfram eins og mari eða jafnvel kvíði, sem hægir á öllu öðru í skilvirkni, ánægju og svo framvegis. Enginn fundur fyrr en eftir hádegi Einn segist leggja áherslu á að bóka enga fundi fyrr en í fyrsta lagi eftir hádegi á fyrsta vinnudegi. Nýta morguninn í að gera verkefnalistann, svara tölvupóstum ef þeir eru áríðandi og svo framvegis. Einn biti í einu en ekki fíllinn í heilu lagi Loks bendir einn aðilinn á að fara bara rólega af stað og ætla sér ekki um of á fyrsta degi. Þótt það sé stress og mikið að gera eða mörg verkefni sem bíði, sé mikilvægt fyrir okkur sjálf að gefa okkur smá tíma í að komast í gírinn eftir svona gott frí. Áður en þú veist af ertu kominn á fullt með ermarnar upp brettar og tíminn farinn að fljúga áfram eins og oftast er. Þá minnum við einnig á allan tíman sem við þurfum að gera ráð fyrir fyrir ósýnulegu vinnuna okkar. Því hún er einfaldlega líka til staðar, þótt hún gleymist oft eða sé vanmetin þegar við erum að skipuleggja okkur. Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Staðreynd að margt starfsfólk upplifir þunglyndi eftir sumarfrí Rannsóknir hafa sýnt að fólk er mun ánægðara áður en það fer í frí í samanburði við þegar fríinu lýkur. Sem gæti hljómað skringilega því það er einmitt eftir frí sem við eigum að vera svo úthvíld og endurnærð. 3. ágúst 2022 08:01 Hugmyndir til að hrista af okkur sumarletina í vinnunni Yfir hásumarið þekkja það margir að finnast hálf tómlegt í vinnunni. Margir vinnufélagar í sumarfríi og við ýmist nýkomin úr fríi eða að bíða eftir langþráðu sumarfríi. 11. júlí 2022 07:01 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4. maí 2022 07:02 Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? 7. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
En nú er komið að því að bretta upp ermar og búa sig undir haustrútínuna. Greinahöfundur Forbes fékk níu frumkvöðla til að gefa góð ráð fyrir fyrsta vinnudaginn. Við skulum rýna í þessi góðu ráð og sjá hvað mögulega gæti nýst okkur. Athugið að hver og einn aðili gaf eitt ráð og því geta sum þeirra hljómað eins og endurtekning. Samtal við nánasta samstarfsfólkið Einn segir það nýtast sér best að byrja fyrsta vinnudaginn á samtali eða spjalli með nánasta samstarfsfólkinu. Ná þannig utan um helstu fréttirnar um það sem hefur verið að gerast á meðan þú varst í fríi. Áður en þú byrjar þá byrjar þú á þessu… Einn mælir með því að byrja á því að gera markmiðalista fyrir fyrstu vinnuvikuna og gera það þá þannig að allt annað bíður þar til þessi listi er tilbúin. Þetta hjálpi til við tímastjórnun því ef við erum ekki með lista, erum við kannski farin á fullt að svara tölvupóstum eða sinna verkefnum sem eru ekkert endilega þau sem eru mest áríðandi. Vaknaðu klukkutíma fyrr fyrir sjálfan þig Þótt það sé áskorun heilmikil áskorun fyrir marga að ætla að vakna við vekjaraklukkuna til að mæta á réttum tíma í vinnunna, segist einn aðilinn mæla sérstaklega með því að vakna klukkutíma fyrr en ella og eiga tíma fyrir sjálfan sig. Stilla sig huglægt inn á vinnudaginn í góðu næði með sjálfum sér. 80:20 reglan Þegar þú gerir verkefnalistann þinn mælir einn ráðgjafinn með því að þú yfirfarir sérstaklega vel hvernig þú ert að forgangsraða verkefnunum og styðjist þar við 80:20 regluna sem í raun gengur út á að 80% af árangrinum sem við náum er í raun afraksturinn af 20% verkefnanna okkar. Enginn fundur fyrsta vinnudaginn Einn aðilinn mælir sérstaklega með því að fyrsti vinnudagurinn fari aðeins í það að ná utan um þau verkefni sem eru framundan eða í gangi og koma okkur í gírinn. Þarna er því sérstaklega mælt með því að bóka okkur ekki á neina fundi eða byrja ný verkefni, heldur frekar að deginum sé nýtt í að ná utan um verkefni, stöðu þeirra, mikilvægi og hvar í forgangsröðunina þau ættu að vera sett. Í tvo daga heima Þá segist einn alltaf reyna að vera heima hjá sér í tvo daga áður en sumarfríinu lýkur og vinnan hefst á ný. Með því að eiga þennan tíma heima, kemst maður svolítið inn í rútínuna, er ekki dasaður eftir ferðalag þegar að maður mætir til vinnu og svo framvegis. Illu er best aflokið Þá mælir einn með því að klára fyrst það sem erfiðast eða leiðinlegast er. Já, hér erum við að tala um að illu er best aflokið og þetta er því það verefni sem þú einsetur þér að því að ráðast í sem fyrsta verkefni þegar þú mætir til vinnu. Því annars hvílir það á þér áfram eins og mari eða jafnvel kvíði, sem hægir á öllu öðru í skilvirkni, ánægju og svo framvegis. Enginn fundur fyrr en eftir hádegi Einn segist leggja áherslu á að bóka enga fundi fyrr en í fyrsta lagi eftir hádegi á fyrsta vinnudegi. Nýta morguninn í að gera verkefnalistann, svara tölvupóstum ef þeir eru áríðandi og svo framvegis. Einn biti í einu en ekki fíllinn í heilu lagi Loks bendir einn aðilinn á að fara bara rólega af stað og ætla sér ekki um of á fyrsta degi. Þótt það sé stress og mikið að gera eða mörg verkefni sem bíði, sé mikilvægt fyrir okkur sjálf að gefa okkur smá tíma í að komast í gírinn eftir svona gott frí. Áður en þú veist af ertu kominn á fullt með ermarnar upp brettar og tíminn farinn að fljúga áfram eins og oftast er. Þá minnum við einnig á allan tíman sem við þurfum að gera ráð fyrir fyrir ósýnulegu vinnuna okkar. Því hún er einfaldlega líka til staðar, þótt hún gleymist oft eða sé vanmetin þegar við erum að skipuleggja okkur.
Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Staðreynd að margt starfsfólk upplifir þunglyndi eftir sumarfrí Rannsóknir hafa sýnt að fólk er mun ánægðara áður en það fer í frí í samanburði við þegar fríinu lýkur. Sem gæti hljómað skringilega því það er einmitt eftir frí sem við eigum að vera svo úthvíld og endurnærð. 3. ágúst 2022 08:01 Hugmyndir til að hrista af okkur sumarletina í vinnunni Yfir hásumarið þekkja það margir að finnast hálf tómlegt í vinnunni. Margir vinnufélagar í sumarfríi og við ýmist nýkomin úr fríi eða að bíða eftir langþráðu sumarfríi. 11. júlí 2022 07:01 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4. maí 2022 07:02 Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? 7. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Staðreynd að margt starfsfólk upplifir þunglyndi eftir sumarfrí Rannsóknir hafa sýnt að fólk er mun ánægðara áður en það fer í frí í samanburði við þegar fríinu lýkur. Sem gæti hljómað skringilega því það er einmitt eftir frí sem við eigum að vera svo úthvíld og endurnærð. 3. ágúst 2022 08:01
Hugmyndir til að hrista af okkur sumarletina í vinnunni Yfir hásumarið þekkja það margir að finnast hálf tómlegt í vinnunni. Margir vinnufélagar í sumarfríi og við ýmist nýkomin úr fríi eða að bíða eftir langþráðu sumarfríi. 11. júlí 2022 07:01
Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00
Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4. maí 2022 07:02
Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? 7. apríl 2020 09:00