BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Boði Logason skrifar 11. ágúst 2023 08:10 Alfreð Fannar brá út af vananum í sjöunda þætti af BBQ kónginum og grillaði í fjörunni í Grindavík. Stöð 2 Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. „Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist
„Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist