Hundrað og þriggja ára gömul amma upplifði drauminn á PGA-móti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 08:00 „Amma“ Susie og kylfingurinn Tmmy Fleetwood. Twitter@GolfonCBS Hin 103 ára „amma“ Susie fór á sitt fyrsta PGA-golfmót á dögunum. Segja má að þar hafi verið draumur að rætast en Susie hefur alla ævi haft mjög gaman af golfi en aldrei séð PGA-mót með berum augum. Að fara á PGA-mót í golfi er góð skemmtun. Sum bíða lengur en önnur með að fara en Susie hefur þó eflaust beðið lengur en flestir. Hún segir að eftir hundrað ára afmæli sitt, þar sem tólf kylfingar sendu henni afmæliskveðju þá ákvað hún að skella sér. „Ég er mikill golfaðdáandi og horfi á gríðarlega mikið á golf. Ég þekki flest alla kylfingana vel,“ sagði Susie. Þrátt fyrir það fór hún ekki á mót í PGA-mótaröðinni fyrr en nýverið og var heimsókninni gerð góð skil á samfélagsmiðlum PGA. A day 103 years in the making.Lifelong golf fan Grandma Susie experiences her first day at a PGA TOUR event, with a few special surprises along the way. pic.twitter.com/DVmysPcwYU— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2023 Hitti hún meðal annars Collin Morikawa sem er í 20. sæti á heimslistanum. Hann var einn af þeim tólf kylfingum sem sendi henni afmæliskveðju fyrir þremur árum síðan. „Ég gefst aldrei upp á þér,“ sagði Susie kímin þegar Morikawa sagðist vera mjög glaður að hitta hana og hann væri að vinna í endurkomu sinni. Einnig hitti hún Rory McIlroy, Tommy Fleetwood og Rickie Fowler. Innslag PGA-mótaraðarinnar um „ömmu“ Susie má sjá hér að ofan. Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Að fara á PGA-mót í golfi er góð skemmtun. Sum bíða lengur en önnur með að fara en Susie hefur þó eflaust beðið lengur en flestir. Hún segir að eftir hundrað ára afmæli sitt, þar sem tólf kylfingar sendu henni afmæliskveðju þá ákvað hún að skella sér. „Ég er mikill golfaðdáandi og horfi á gríðarlega mikið á golf. Ég þekki flest alla kylfingana vel,“ sagði Susie. Þrátt fyrir það fór hún ekki á mót í PGA-mótaröðinni fyrr en nýverið og var heimsókninni gerð góð skil á samfélagsmiðlum PGA. A day 103 years in the making.Lifelong golf fan Grandma Susie experiences her first day at a PGA TOUR event, with a few special surprises along the way. pic.twitter.com/DVmysPcwYU— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2023 Hitti hún meðal annars Collin Morikawa sem er í 20. sæti á heimslistanum. Hann var einn af þeim tólf kylfingum sem sendi henni afmæliskveðju fyrir þremur árum síðan. „Ég gefst aldrei upp á þér,“ sagði Susie kímin þegar Morikawa sagðist vera mjög glaður að hitta hana og hann væri að vinna í endurkomu sinni. Einnig hitti hún Rory McIlroy, Tommy Fleetwood og Rickie Fowler. Innslag PGA-mótaraðarinnar um „ömmu“ Susie má sjá hér að ofan.
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira