Þrjúhundruð þúsund krónur fyrir 47 fermetra: Gríðarleg eftirspurn á leigumarkaði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 16:15 Íbúðin er við Týsgötu í 101 Reykjavík. Fold fasteignasala Tæplega 47 fermetra íbúð við Týsgötu í Reykjavík hefur verið auglýst til leigu fyrir þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði. Fasteignasali segir gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði útskýringuna á háu leiguverði. Eignin á Týsgötu var skráð á fasteignavef Vísis í síðasta mánuði. Þar segir að íbúðin, sem er 46,8 fermetrar, sé fullbúin húsgögnum og tækjum. Rafmagn er ekki innifalið í leiguverðinu. Gústaf Adolf Björnsson fasteignasali hjá Fold segir útskýringuna á leiguverðinu vera gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Ekki sé staðsetningin endilega það sem hækki verðið svo mikið. Hann nefnir dæmi um íbúð í Dalbrekku í Kópavogi en þrjátíu umsóknir um þá íbúð bárust fasteignasölunni á einum sólarhring. Þá segir hann að fyrir íbúð fullbúna húsgögnum við Kristnibraut í Grafarholti þar sem ásett verð var einnig þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði hafi á fjórða tug umsókna borist á einum sólarhring. „Þetta er bara landslagið sem við stöndum frammi fyrir,“ segir Gústaf í samtali við Vísi. Hann segir gríðarlega mikla eftirspurn eftir leiguíbúðum geta átt þátt í hve hátt fasteignaverð íbúða er í dag. Leigumarkaður Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Eignin á Týsgötu var skráð á fasteignavef Vísis í síðasta mánuði. Þar segir að íbúðin, sem er 46,8 fermetrar, sé fullbúin húsgögnum og tækjum. Rafmagn er ekki innifalið í leiguverðinu. Gústaf Adolf Björnsson fasteignasali hjá Fold segir útskýringuna á leiguverðinu vera gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Ekki sé staðsetningin endilega það sem hækki verðið svo mikið. Hann nefnir dæmi um íbúð í Dalbrekku í Kópavogi en þrjátíu umsóknir um þá íbúð bárust fasteignasölunni á einum sólarhring. Þá segir hann að fyrir íbúð fullbúna húsgögnum við Kristnibraut í Grafarholti þar sem ásett verð var einnig þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði hafi á fjórða tug umsókna borist á einum sólarhring. „Þetta er bara landslagið sem við stöndum frammi fyrir,“ segir Gústaf í samtali við Vísi. Hann segir gríðarlega mikla eftirspurn eftir leiguíbúðum geta átt þátt í hve hátt fasteignaverð íbúða er í dag.
Leigumarkaður Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira