Spilarar þurfa berjast til að halda lífi og finna þeir nauðsynjar meðal annars í borgum sem hafa sokkið.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið.
Spilarar þurfa berjast til að halda lífi og finna þeir nauðsynjar meðal annars í borgum sem hafa sokkið.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.