Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 12:30 Rory McIlroy bjargaði pari á eftirminnilegan hátt á 18. holu á þriðja degi BMW PGA Championship. Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox. Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox.
Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira