Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Smári Jökull Jónsson skrifar 20. september 2023 20:16 Lið ÍBV og Hauka drógust saman í kvennaflokki. Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. Handknattleikstímabilið er komið af stað og í dag var dregið í 16-liða úrslit Powerade-bikars kvenna sem og í 32-liða úrslit karlamegin. Bæði karla- og kvennamegin eru lið sem sitja hjá í fyrstu umferðinni en þó eru framundan nokkrir áhugaverðir leikir. Stærsti leikurinn er án efa leikur Hauka og ÍBV í kvennaflokki. Liðin mættust í æsispennandi undanúrslitaeinvígi í Olís-deildinni á síðustu leiktíð þar sem ÍBV hafði betur. Eyjakonur töpuðu síðan í úrslitaeinvígi gegn Val. ÍBV vann 29-21 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Eyjum á laugardag. Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í úrvalsdeildarslag en Íslandsmeistarar Vals sitja hjá í fyrstu umferð. 16-liða úrslit Powerade-bikars kvenna Haukar - ÍBVHK - FHSelfoss - FramStjarnan - AftureldingBerserkir - Þór/KAVíkingur - ÍRFjölnir - Grótta Leikirnir fara fram þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. október. Í karlaflokki var einnig dregið en aðeins fjórar viðureignir fara fram í fyrstu umferð Powerade bikarsins. Fjölnir fer vestur á Ísafjörð og mætir Vestra og þá verða tveir úrvalsdeildarslagir þegar Grótta og Fram mætast og einnig í viðureign KA og Víkinga. ÍBV, Valur, Afturelding, Þór, Stjarnan, Selofss, Víðir, ÍH, Haukar, ÍR og ÍBV B sitja öll hjá og verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit. 32-liða úrslit Powerade-bikars karla Grótta - FramKA - VíkingurHvíti riddarinn - HKFjölnir - Hörður Leikirnir fara fram um aðra helgi, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. september. Powerade-bikarinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Handknattleikstímabilið er komið af stað og í dag var dregið í 16-liða úrslit Powerade-bikars kvenna sem og í 32-liða úrslit karlamegin. Bæði karla- og kvennamegin eru lið sem sitja hjá í fyrstu umferðinni en þó eru framundan nokkrir áhugaverðir leikir. Stærsti leikurinn er án efa leikur Hauka og ÍBV í kvennaflokki. Liðin mættust í æsispennandi undanúrslitaeinvígi í Olís-deildinni á síðustu leiktíð þar sem ÍBV hafði betur. Eyjakonur töpuðu síðan í úrslitaeinvígi gegn Val. ÍBV vann 29-21 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Eyjum á laugardag. Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í úrvalsdeildarslag en Íslandsmeistarar Vals sitja hjá í fyrstu umferð. 16-liða úrslit Powerade-bikars kvenna Haukar - ÍBVHK - FHSelfoss - FramStjarnan - AftureldingBerserkir - Þór/KAVíkingur - ÍRFjölnir - Grótta Leikirnir fara fram þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. október. Í karlaflokki var einnig dregið en aðeins fjórar viðureignir fara fram í fyrstu umferð Powerade bikarsins. Fjölnir fer vestur á Ísafjörð og mætir Vestra og þá verða tveir úrvalsdeildarslagir þegar Grótta og Fram mætast og einnig í viðureign KA og Víkinga. ÍBV, Valur, Afturelding, Þór, Stjarnan, Selofss, Víðir, ÍH, Haukar, ÍR og ÍBV B sitja öll hjá og verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit. 32-liða úrslit Powerade-bikars karla Grótta - FramKA - VíkingurHvíti riddarinn - HKFjölnir - Hörður Leikirnir fara fram um aðra helgi, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. september.
Powerade-bikarinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira