Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir enn í leit að sínum fyrsta sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2023 19:16 Leikir kvöldsins. Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá en stigataflan er afar jöfn enn sem komið er. Keppt verður í CS:GO í kvöld þrátt fyrir að CS2 sé kominn út. Kl. 19:30 mætast ÍA og FH í fyrsta leik kvöldsins. FH getur tryggt sér áfram fullt hús stiga og jafnað NOCCO Dusty á toppi deilarinnar, en ÍA mun berjast þar um sinn annan sigur á tímabilinu. Kl. 20:30 mætast Atlantic og Þór, en Stórmeistararnir í Atlantic eru enn án sigurs. Þórsarar hafa unnið eina viðureign á tímabilinu og munu þurfa að halda sér öllum við til að framlengja taphrinu Atlantic. Að lokum mætast Ármann og ÍBV kl. 21:30. Ármann er á toppi miðjuslagsins með flestar lotur í lotumismun en geta komið sér upp í 3. sæti með sigri. ÍBV eru þó enn stigalausir á botni töflunnar og munu vilja breyta því sem fyrst. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan kl. 19:30. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti
Kl. 19:30 mætast ÍA og FH í fyrsta leik kvöldsins. FH getur tryggt sér áfram fullt hús stiga og jafnað NOCCO Dusty á toppi deilarinnar, en ÍA mun berjast þar um sinn annan sigur á tímabilinu. Kl. 20:30 mætast Atlantic og Þór, en Stórmeistararnir í Atlantic eru enn án sigurs. Þórsarar hafa unnið eina viðureign á tímabilinu og munu þurfa að halda sér öllum við til að framlengja taphrinu Atlantic. Að lokum mætast Ármann og ÍBV kl. 21:30. Ármann er á toppi miðjuslagsins með flestar lotur í lotumismun en geta komið sér upp í 3. sæti með sigri. ÍBV eru þó enn stigalausir á botni töflunnar og munu vilja breyta því sem fyrst. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan kl. 19:30.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti