Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Karl Lúðvíksson skrifar 30. september 2023 09:01 Veiðin með Gunnari Bender heldur áfram göngu sinni hér á Vísi og að þessu sinni er komið við í einni af nafntoguðu ánum í borgarfirði Um miðjan Ágúst fórum Gunnar Bender í Grímsá með Birgi Gunnlaugssyni og eiginkonu hans Sigurbjörgu Jóhannesdóttur. Birgir hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi má þar meðal annars að hann stofnaði Rokklingana en sá sönghópur gaf út nokkrar plötur sem að sló í gegn hjá yngri kynslóðinni á sínum tíma. Birgir var einnig í mörg ár varaformaður ungmennafélagsins Fjölnis. Þáttinn í heild sinni má horfa á hér fyrir neðan. Birgir hefur veitt við Grímsá í 43 ár en segir sjálfur að þetta sé síðasta veiðiferð sín, en hann greindist með steinlunga fyrir nokkrum árum sem að gerir honum erfitt fyrir að stunda þessa ástríðu sína. Gunnar settist niður með Birgi og fóru þeir yfir lífið milli þess að við fylgdumst þessari síðustu baráttu Birgis við Grímsá. Stangveiði Mest lesið Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði
Um miðjan Ágúst fórum Gunnar Bender í Grímsá með Birgi Gunnlaugssyni og eiginkonu hans Sigurbjörgu Jóhannesdóttur. Birgir hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi má þar meðal annars að hann stofnaði Rokklingana en sá sönghópur gaf út nokkrar plötur sem að sló í gegn hjá yngri kynslóðinni á sínum tíma. Birgir var einnig í mörg ár varaformaður ungmennafélagsins Fjölnis. Þáttinn í heild sinni má horfa á hér fyrir neðan. Birgir hefur veitt við Grímsá í 43 ár en segir sjálfur að þetta sé síðasta veiðiferð sín, en hann greindist með steinlunga fyrir nokkrum árum sem að gerir honum erfitt fyrir að stunda þessa ástríðu sína. Gunnar settist niður með Birgi og fóru þeir yfir lífið milli þess að við fylgdumst þessari síðustu baráttu Birgis við Grímsá.
Stangveiði Mest lesið Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði