Evrópa vann Ryder-bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 15:40 Tommy Fleetwood átti höggið sem skilaði sigrinum Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Rory Mcllroy og Viktor Hövland unnu einliðaleik sinn í morgun og Jon Rahm tryggði jafntefli gegn Scottie Scheffler. Tommy Fleetwood sigldi svo sigrinum heim fyrir Evrópu en þeir hafa leitt einvígið alla leið. Byrjuðu mótið á fjögurra stiga sópun, enduðu annan daginn með fimm stiga forskot og kláraðu svo stigin fjögur sem þurfti á lokadeginum í dag. The moment @TommyFleetwood1 secured the half point that guarantees we win the Ryder Cup 🤩#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/45MHGfK516— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 „Þetta er tilfinningahlaðin stund. Þetta hefur verið langt ferli, ótrúlegt ævintýri og ég hef virkilega notið þess“ sagði Luke Donald, fyrirliði Evrópu, í viðtali við Sky Sports þegar sigurinn var í hús. Fagnaðarlætin voru mikil innan liðsins og meðal áhorfenda á Marco Simone golfvellinum í Róm. We have fans in the water, repeat, fans in the water 🏊#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/qshe54TYYA— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 Bandaríkjamenn eru fráfarandi meistarar eftir mótið 2021 og bið þeirra eftir Ryder bikar á útivelli lengist enn, það hefur ekki tekist síðan 1992. Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 30. september 2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. 30. september 2023 18:11 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Rory Mcllroy og Viktor Hövland unnu einliðaleik sinn í morgun og Jon Rahm tryggði jafntefli gegn Scottie Scheffler. Tommy Fleetwood sigldi svo sigrinum heim fyrir Evrópu en þeir hafa leitt einvígið alla leið. Byrjuðu mótið á fjögurra stiga sópun, enduðu annan daginn með fimm stiga forskot og kláraðu svo stigin fjögur sem þurfti á lokadeginum í dag. The moment @TommyFleetwood1 secured the half point that guarantees we win the Ryder Cup 🤩#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/45MHGfK516— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 „Þetta er tilfinningahlaðin stund. Þetta hefur verið langt ferli, ótrúlegt ævintýri og ég hef virkilega notið þess“ sagði Luke Donald, fyrirliði Evrópu, í viðtali við Sky Sports þegar sigurinn var í hús. Fagnaðarlætin voru mikil innan liðsins og meðal áhorfenda á Marco Simone golfvellinum í Róm. We have fans in the water, repeat, fans in the water 🏊#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/qshe54TYYA— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 Bandaríkjamenn eru fráfarandi meistarar eftir mótið 2021 og bið þeirra eftir Ryder bikar á útivelli lengist enn, það hefur ekki tekist síðan 1992.
Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 30. september 2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. 30. september 2023 18:11 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 30. september 2023 21:31
Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. 30. september 2023 18:11
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn