Tilþrifin: ShiNe hendir kjarnorkusprengju í lið Ten5ion Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2023 15:31 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það shiNe í liði ÍBV sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn töpuðu nokkuð örugglega gegn Ten5ion er fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike kláraðist í gær og situr liðið því enn á botni deildarinnar án stiga. Einn leikmaður liðsins, shiNe, sýndi þó frábær tilþrif í viðureign gærkvöldsins þegar hann henti handsprengju inn í lið Ten5ion og felldi þrjá andstæðinga í einu. „Kjarnorkusprengja“ eins og Tómas Jóhannsson, sem lýsti viðureigninni, komst svo skemmtilega að orði. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ShiNe hendir kjarnorkusprengju í lið Ten5ion Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti
Eyjamenn töpuðu nokkuð örugglega gegn Ten5ion er fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike kláraðist í gær og situr liðið því enn á botni deildarinnar án stiga. Einn leikmaður liðsins, shiNe, sýndi þó frábær tilþrif í viðureign gærkvöldsins þegar hann henti handsprengju inn í lið Ten5ion og felldi þrjá andstæðinga í einu. „Kjarnorkusprengja“ eins og Tómas Jóhannsson, sem lýsti viðureigninni, komst svo skemmtilega að orði. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ShiNe hendir kjarnorkusprengju í lið Ten5ion
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti