Tilþrifin: WZRD galdrar fram sigur FH Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það WZRD í liði FH sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. WZRD og félagar í FH unnu virkilega sterkan sigur gegn Ármanni í gærkvöldi og bundu þar með enda á sigurgöngu liðsins. FH-ingar sitja nú í 5. sæti með 8 stig,en Ármann þurfti að sætta sig við sitt annað tap á tímabilinu og liðið situr nú í 4. sæti deildarinnar. FH-ingar, með WZRD í fararbroddi, snéru leiknum við á ótrúlegan hátt gegn Ármanni í gær og voru 10-5 undir í hálfleik. WZRD sýndi hins vegar frábæra takta er hann galdraði fram sigur í 20. lotu og jafnaði metin í 10-10, en lokatölur urðu 16-13, FH í vil. Tilþrif WZRD má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: WZRD galdrar fram sigur FH Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport
WZRD og félagar í FH unnu virkilega sterkan sigur gegn Ármanni í gærkvöldi og bundu þar með enda á sigurgöngu liðsins. FH-ingar sitja nú í 5. sæti með 8 stig,en Ármann þurfti að sætta sig við sitt annað tap á tímabilinu og liðið situr nú í 4. sæti deildarinnar. FH-ingar, með WZRD í fararbroddi, snéru leiknum við á ótrúlegan hátt gegn Ármanni í gær og voru 10-5 undir í hálfleik. WZRD sýndi hins vegar frábæra takta er hann galdraði fram sigur í 20. lotu og jafnaði metin í 10-10, en lokatölur urðu 16-13, FH í vil. Tilþrif WZRD má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: WZRD galdrar fram sigur FH
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport