Frumsýning: Tónlistarmyndband frá Nylon Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. október 2023 11:30 Stúlknasveitin Nylon átti stóra endurkomu á Menningarnótt og eru þær nú að senda frá sér tónlistarmyndband. Sveitina skipa Klara, Emilía, Alma og Steinunn Camilla. Elísabet Blöndal Hljómsveitin Nylon átti stóra endurkomustund á Menningarnótt í ágúst þegar þær gáfu út lagið Einu sinni enn og fluttu það saman á Arnarhóli. Þær voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér að neðan og fagna því sömuleiðis að vera í fyrsta sæti á vinsældarlista Bylgjunnar. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Nylon - Einu sinni enn Myndbandið er tekið upp og unnið af Sigurði Pétri Jóhannssyni. „Takk elsku Sigurður Pétur fyrir elta okkur út um allt, ná öllum réttu augnablikunum og stela öllum þessum gömlu,“ segir í fréttatilkynningu frá Nylon. Nylon eru nú í skýjunum með að hafa aftur náð í fyrsta sæti, einu sinni enn, og sitja aðra vikuna í röð á toppi Bylgjunnar. Þær segja hlustendur og aðdáendur sveitarinnar ómetanlega. „Við erum svo þakklátar fyrir að eiga eitt svona loka myndband sem rammar inn þessi 20 ár. Conceptið á myndbandinu byggist á að brúa þessi 20 ár frá því að við komum fyrst fram og þar til við komum fram einu sinni enn á Tónaflóði. Það var mikil nostalgía að tengja saman hverjar við vorum þá og hvað við vorum að gera við leiðina okkar að Tónaflóði nú í sumar, sem var svo stór ástæða fyrir þessu öllu. Það er verðmætt að eiga þessa dásamlegu vegferð á upptöku. Það voru svo miklar tilfinningar og það er yndislegt að eiga þessar stundir saman, við stelpurnar. Okkur langar að deila því með hlustendum og aðdáendum hljómsveitarinnar.“ Hér má hlusta á lagið á streymisveitunni Spotify og hér má sjá myndbandið á Youtube. Tónlist Menning Tengdar fréttir „Skiptir máli að gefast ekki upp þegar á móti blæs“ „Ég vil vona að fólk sé aðeins að sjá að það er allt í lagi að vera bara jákvæður og styðja fólk sem fer út í heim að láta drauma sína rætast, í staðinn fyrir að fela sig á netinu og drulla yfir það,“ segir lagahöfundurinn og tónlistarkonan Alma Guðmundsdóttir. Hún ræddi við blaðamann um endurkomu Nylon, lífið í Los Angeles og ástina en Alma er trúlofuð leikaranum Ed Weeks og þau ætla að gifta sig á Spáni eftir nokkrar vikur. 29. ágúst 2023 09:00 Nylon saman á ný Tæp tuttugu ár eru síðan stúlknasveitin Nylon steig fyrst á svið. Eftir að hafa slegið í gegn á Íslandi starfaði sveitin í Bretlandi en eftir að ein söngkonan hætti fluttust hinar þrjár til Los Angeles þar sem þær komu fram allt til ársins 2015. Í fyrsta sinn síðan árið 2007 steig hinn upprunalegi Nylon hópur á svið á Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt. Þar fluttu þær lagið Einu sinni enn, sem nú er hægt er að nálgast á Spotify. 20. ágúst 2023 08:13 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hér má sjá myndbandið: Klippa: Nylon - Einu sinni enn Myndbandið er tekið upp og unnið af Sigurði Pétri Jóhannssyni. „Takk elsku Sigurður Pétur fyrir elta okkur út um allt, ná öllum réttu augnablikunum og stela öllum þessum gömlu,“ segir í fréttatilkynningu frá Nylon. Nylon eru nú í skýjunum með að hafa aftur náð í fyrsta sæti, einu sinni enn, og sitja aðra vikuna í röð á toppi Bylgjunnar. Þær segja hlustendur og aðdáendur sveitarinnar ómetanlega. „Við erum svo þakklátar fyrir að eiga eitt svona loka myndband sem rammar inn þessi 20 ár. Conceptið á myndbandinu byggist á að brúa þessi 20 ár frá því að við komum fyrst fram og þar til við komum fram einu sinni enn á Tónaflóði. Það var mikil nostalgía að tengja saman hverjar við vorum þá og hvað við vorum að gera við leiðina okkar að Tónaflóði nú í sumar, sem var svo stór ástæða fyrir þessu öllu. Það er verðmætt að eiga þessa dásamlegu vegferð á upptöku. Það voru svo miklar tilfinningar og það er yndislegt að eiga þessar stundir saman, við stelpurnar. Okkur langar að deila því með hlustendum og aðdáendum hljómsveitarinnar.“ Hér má hlusta á lagið á streymisveitunni Spotify og hér má sjá myndbandið á Youtube.
Tónlist Menning Tengdar fréttir „Skiptir máli að gefast ekki upp þegar á móti blæs“ „Ég vil vona að fólk sé aðeins að sjá að það er allt í lagi að vera bara jákvæður og styðja fólk sem fer út í heim að láta drauma sína rætast, í staðinn fyrir að fela sig á netinu og drulla yfir það,“ segir lagahöfundurinn og tónlistarkonan Alma Guðmundsdóttir. Hún ræddi við blaðamann um endurkomu Nylon, lífið í Los Angeles og ástina en Alma er trúlofuð leikaranum Ed Weeks og þau ætla að gifta sig á Spáni eftir nokkrar vikur. 29. ágúst 2023 09:00 Nylon saman á ný Tæp tuttugu ár eru síðan stúlknasveitin Nylon steig fyrst á svið. Eftir að hafa slegið í gegn á Íslandi starfaði sveitin í Bretlandi en eftir að ein söngkonan hætti fluttust hinar þrjár til Los Angeles þar sem þær komu fram allt til ársins 2015. Í fyrsta sinn síðan árið 2007 steig hinn upprunalegi Nylon hópur á svið á Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt. Þar fluttu þær lagið Einu sinni enn, sem nú er hægt er að nálgast á Spotify. 20. ágúst 2023 08:13 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Skiptir máli að gefast ekki upp þegar á móti blæs“ „Ég vil vona að fólk sé aðeins að sjá að það er allt í lagi að vera bara jákvæður og styðja fólk sem fer út í heim að láta drauma sína rætast, í staðinn fyrir að fela sig á netinu og drulla yfir það,“ segir lagahöfundurinn og tónlistarkonan Alma Guðmundsdóttir. Hún ræddi við blaðamann um endurkomu Nylon, lífið í Los Angeles og ástina en Alma er trúlofuð leikaranum Ed Weeks og þau ætla að gifta sig á Spáni eftir nokkrar vikur. 29. ágúst 2023 09:00
Nylon saman á ný Tæp tuttugu ár eru síðan stúlknasveitin Nylon steig fyrst á svið. Eftir að hafa slegið í gegn á Íslandi starfaði sveitin í Bretlandi en eftir að ein söngkonan hætti fluttust hinar þrjár til Los Angeles þar sem þær komu fram allt til ársins 2015. Í fyrsta sinn síðan árið 2007 steig hinn upprunalegi Nylon hópur á svið á Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt. Þar fluttu þær lagið Einu sinni enn, sem nú er hægt er að nálgast á Spotify. 20. ágúst 2023 08:13