Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 09:00 Tiger Woods og Rory McIlroy eru góðir félagar og hafa verið lengi. Getty/Ben Jared Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Deildin hefur fengið nafnið TGL og er rekin af TMRW Sports sem er tæknifyrirtæki í eigu Tiger Woods og Rory McIlroy sem var sett á laggirnar í ágúst 2022. Andy Vermaut shares:TGL: Tiger Woods and Rory McIlroy's golf venture and what you need to know: An indoor "high-tech golf league" - launched by Tiger Woods and Rory McIlroy and backed by Stephen Curry and the Williams sisters - starts on 9 https://t.co/265DOVEIqX Thank you pic.twitter.com/o6gCpJ9jSF— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 31, 2023 Sex lið verða í deildinni með fjóra kylfinga hvert. Þau mætast einu sinni hvert í deildarkeppni. Aðeins þrír af fjórum kylfingum hvers lið keppa hverju sinni. Fimmtán af tuttugu efstu mönnum heimslistans eru meðal þeirra 24 kylfinga af bandarísku mótaröðinni sem hafa skráð sig til leiks á fyrsta tímabilið. Deildin fer af stað þriðjudaginn 9. janúar 2024 næstkomandi. Fimm lið hafa þegar verið tilkynnt og bera nafn stórborga í Bandaríkjunum eða Atlanta, Boston, Los Angeles, New York og San Francisco. Curry kemur nálægt liðinu í San Francisco þar sem hann býr og spilar með Golden State Warriors. Tiger's and Rory's TGL announced its format and points system, while JT was the first to announce a team affiliation.https://t.co/lA8i8rSExT— Golf Central (@GolfCentral) October 31, 2023 Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu í bandarísku sjónvarpi en þeir eru spilaðir í The Sofi Center sem er á Palm Beach í Flórída. Hver viðburður mun taka um tvo klukkutíma. Hver leikur skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum, sem telur níu holur, skiptast þrír meðlimir liðsins að slá. Í seinni hlutanum verða sex holur þar sem hver kylfingur í liðinu spilar tvær holur á móti kylfingi úr hinu liðinu. Stig eru gefin fyrir að vinna holu og það lið sem fær flest stig vinnur. Alls fara fram fimmtán leikir í deildinni en fjögur efstu liðin komast í undanúrslit þar sem sigurvegarar komast í úrslitaeinvígið þar sem þarf að vinna tvo leiki til að verða meistari. Serena og Venus Williams, Stephen Curry og eigendur Liverpool í Fenway Sports fjárfestingahópnum eru meðal bakhjarla deildarinnar. Tiger Woods and Rory McIlroy's new golf league TGL have announced their rules and format The new-look competition is set to get underway in January pic.twitter.com/CmlxgDkvFj— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 Golf Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Deildin hefur fengið nafnið TGL og er rekin af TMRW Sports sem er tæknifyrirtæki í eigu Tiger Woods og Rory McIlroy sem var sett á laggirnar í ágúst 2022. Andy Vermaut shares:TGL: Tiger Woods and Rory McIlroy's golf venture and what you need to know: An indoor "high-tech golf league" - launched by Tiger Woods and Rory McIlroy and backed by Stephen Curry and the Williams sisters - starts on 9 https://t.co/265DOVEIqX Thank you pic.twitter.com/o6gCpJ9jSF— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 31, 2023 Sex lið verða í deildinni með fjóra kylfinga hvert. Þau mætast einu sinni hvert í deildarkeppni. Aðeins þrír af fjórum kylfingum hvers lið keppa hverju sinni. Fimmtán af tuttugu efstu mönnum heimslistans eru meðal þeirra 24 kylfinga af bandarísku mótaröðinni sem hafa skráð sig til leiks á fyrsta tímabilið. Deildin fer af stað þriðjudaginn 9. janúar 2024 næstkomandi. Fimm lið hafa þegar verið tilkynnt og bera nafn stórborga í Bandaríkjunum eða Atlanta, Boston, Los Angeles, New York og San Francisco. Curry kemur nálægt liðinu í San Francisco þar sem hann býr og spilar með Golden State Warriors. Tiger's and Rory's TGL announced its format and points system, while JT was the first to announce a team affiliation.https://t.co/lA8i8rSExT— Golf Central (@GolfCentral) October 31, 2023 Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu í bandarísku sjónvarpi en þeir eru spilaðir í The Sofi Center sem er á Palm Beach í Flórída. Hver viðburður mun taka um tvo klukkutíma. Hver leikur skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum, sem telur níu holur, skiptast þrír meðlimir liðsins að slá. Í seinni hlutanum verða sex holur þar sem hver kylfingur í liðinu spilar tvær holur á móti kylfingi úr hinu liðinu. Stig eru gefin fyrir að vinna holu og það lið sem fær flest stig vinnur. Alls fara fram fimmtán leikir í deildinni en fjögur efstu liðin komast í undanúrslit þar sem sigurvegarar komast í úrslitaeinvígið þar sem þarf að vinna tvo leiki til að verða meistari. Serena og Venus Williams, Stephen Curry og eigendur Liverpool í Fenway Sports fjárfestingahópnum eru meðal bakhjarla deildarinnar. Tiger Woods and Rory McIlroy's new golf league TGL have announced their rules and format The new-look competition is set to get underway in January pic.twitter.com/CmlxgDkvFj— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
Golf Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti