Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og toppslagur í vændum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:19 Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar klárast í kvöld og tímabilið verður því hálfnað eftir umferðina. Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport
Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport