Ten5ion upp í fjórða sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 21:46 Wzrd og Pressi, leikmenn FH og Ten5ion. Ten5ion stökk upp í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike með sigri gegn FH í kvöld. FH og Ten5ion mættust á Anubis fyrr í kvöld þar sem FH-ingar hófu leikinn í vörn gegn sókn Ten5ion. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Ten5ion voru fljótir að jafna leikinn, sem var afar jafn framan af. Eftir átta lotur var staðan 4-4 og voru Wzrd og Dezt með flestar fellur fyrir sín lið. Liðin héldust gjörsamlega í hendur fram að hálfleik en það voru Ten5ion sem höfðu forystuna þegar þangað var komið eftir afar jafnan leik. Staðan í hálfleik: 7-8 Sókn FH-inga var lengi að koma sér í gang en staðan var orðin 8-12 eftir tuttugustu lotu. Dezt og Wzrd voru enn fremstir í flokki með 24 fellur hvor. Ten5ion héldu bilinu í FH-inga en minnst varð það 12-13 áður en Ten5ion fundu loks sigurlotur sínar og tóku viðureignina. Lokatölur: 12-16 Ten5ion eru nú komnir með 10 stig og eru því jafnir FH-ingum í 4-5 sæti en Ten5ion eru fyrir ofan FH vegna innbyrðis sigur þeirra í kvöld. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
FH og Ten5ion mættust á Anubis fyrr í kvöld þar sem FH-ingar hófu leikinn í vörn gegn sókn Ten5ion. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Ten5ion voru fljótir að jafna leikinn, sem var afar jafn framan af. Eftir átta lotur var staðan 4-4 og voru Wzrd og Dezt með flestar fellur fyrir sín lið. Liðin héldust gjörsamlega í hendur fram að hálfleik en það voru Ten5ion sem höfðu forystuna þegar þangað var komið eftir afar jafnan leik. Staðan í hálfleik: 7-8 Sókn FH-inga var lengi að koma sér í gang en staðan var orðin 8-12 eftir tuttugustu lotu. Dezt og Wzrd voru enn fremstir í flokki með 24 fellur hvor. Ten5ion héldu bilinu í FH-inga en minnst varð það 12-13 áður en Ten5ion fundu loks sigurlotur sínar og tóku viðureignina. Lokatölur: 12-16 Ten5ion eru nú komnir með 10 stig og eru því jafnir FH-ingum í 4-5 sæti en Ten5ion eru fyrir ofan FH vegna innbyrðis sigur þeirra í kvöld.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira