Afþakkaði verðlaun til að forðast vesen Helena Rós Sturludóttir skrifar 14. nóvember 2023 15:08 Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson betur þekktur sem Mugison var sá sem afþakkaði titilinn bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2023. Stöð 2 Ekkert verður af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar árið 2023 þar sem listamaðurinn sem hlaut titilinn í ár hefur afþakkað hann. Áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistarmannsins sem eru tvö hundruð þúsund krónur verða nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu þess í stað. Greint er frá málinu á vef Ísafjarðarbæjar en þar kemur fram að á fundi menningarmálanefndar hafi verið tekin ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns 2023. Skömmu áður en útnefning átti að fara fram með viðhöfn á Veturnóttum í lok október hafi listamaðurinn afþakkað útnefninguna. Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er sá sem átti að taka við verðlaununum. „Það var ég sem afþakkaði“Mugison greinir sjálfur frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Það var ég sem afþakkaði - ég var beðinn um að koma í lok mánaðarins til að taka á móti heiðrinum og þar sem ég er að spila á 18 tónleikum næstu fjórar vikur - úti um allt land þá vildi ég ekki vera með vesen og „heimta“ að þau færðu dagsetninguna sem þau eru vön að afhenda þetta á,“ útskýrir Mugison sem bætir við að honum þyki mjög vænt um útnefninguna. „Stuðkveðjur vestur,“ segir hann jafnframt. Menningarmálanefnd tók þá ákvörðun í kjölfar þess að Mugison afþakkaði verðlaunin að ekkert yrði af útnefningu í ár. Þess í stað yrðu áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistamanns 2023, að upphæð tvö hundruð þúsund krónum, frekar nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu. Ísafjarðarbær Menning Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Greint er frá málinu á vef Ísafjarðarbæjar en þar kemur fram að á fundi menningarmálanefndar hafi verið tekin ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns 2023. Skömmu áður en útnefning átti að fara fram með viðhöfn á Veturnóttum í lok október hafi listamaðurinn afþakkað útnefninguna. Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er sá sem átti að taka við verðlaununum. „Það var ég sem afþakkaði“Mugison greinir sjálfur frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Það var ég sem afþakkaði - ég var beðinn um að koma í lok mánaðarins til að taka á móti heiðrinum og þar sem ég er að spila á 18 tónleikum næstu fjórar vikur - úti um allt land þá vildi ég ekki vera með vesen og „heimta“ að þau færðu dagsetninguna sem þau eru vön að afhenda þetta á,“ útskýrir Mugison sem bætir við að honum þyki mjög vænt um útnefninguna. „Stuðkveðjur vestur,“ segir hann jafnframt. Menningarmálanefnd tók þá ákvörðun í kjölfar þess að Mugison afþakkaði verðlaunin að ekkert yrði af útnefningu í ár. Þess í stað yrðu áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistamanns 2023, að upphæð tvö hundruð þúsund krónum, frekar nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu.
Ísafjarðarbær Menning Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira