Tiger og Rory fresta golfdeildinni sinni um eitt ár eftir að þakið gaf sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 09:00 Rory McIlroy og Tiger Woods eru góðir vinir og líka viðskiptafélagar. Getty/Maddie Meyer Kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy ætla að bíða með það til ársins 2025 með að setja af stað nýju golfdeildina sína sem á að fara fram í tæknivæddri innanhússhöll. Höllin er staðsett á Flórída og hún fór illa út óveðri á dögunum. Þakið gaf sig í óveðrinu þegar rafmagnið fór af. Roof Collapse Halts Tiger Woods-Rory McIlroy Virtual Golf League Delayed To 2025https://t.co/lZEAlTIDkt pic.twitter.com/BW9ja68Nn7— Forbes (@Forbes) November 20, 2023 TGL deildin sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var frá skemmdunun. Þakið féll saman en sem betur fer skemmdist tölvubúnaðurinn ekki neitt. Fyrsta tímabilið í þessari sex liða keppni átti að hefjast eftir aðeins fimm vikur en nú hefur verið ákveðið að fyrsta keppnin fari ekki fram fyrr en árið 2025. Sex lið eiga að keppa við hvert annað og efstu liðin komast síðan í úrslitakeppni. Deildin á að vera í gangi frá 9. janúar og klárast áður en Mastersmótið hefst í apríl. #BREAKING: Tiger Woods and Rory McIlroys golf simulator league @TGL will NOT start until 2025 due to the damage caused at its venue in Florida. (Per @JoshACarpenter) pic.twitter.com/mC3XyJyMWK— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) November 20, 2023 Alls munu 24 kylfingar taka þátt og verða fjórir kylfingar í hverju liði. Meðal þeirra sem höfðu staðfest þátttöku voru Rickie Fowler, Tommy Fleetwood, Collin Morikawa, Justin Thomas, Justin Rose, Adam Scott og svo auðvitað Rory McIlroy og Tiger Woods. Kylfingarnir munu slá lengri skotin í risastóran golfhermi en skotin í kringum flötina fara fram á sérstakri hátækniflöt. Golfhöggin eru slegin úr eðlilegum aðstæðum, hvort sem undirlagið er gras eða sandur. #WATCH: A drone video shows the extensive damage done to the dome at the SoFi Center, home to Tiger Woods and Rory McIlroy s new @tglgolf simulator league. (Via: @pbpost) pic.twitter.com/t1J3kOQIlu— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) November 17, 2023 Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Höllin er staðsett á Flórída og hún fór illa út óveðri á dögunum. Þakið gaf sig í óveðrinu þegar rafmagnið fór af. Roof Collapse Halts Tiger Woods-Rory McIlroy Virtual Golf League Delayed To 2025https://t.co/lZEAlTIDkt pic.twitter.com/BW9ja68Nn7— Forbes (@Forbes) November 20, 2023 TGL deildin sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var frá skemmdunun. Þakið féll saman en sem betur fer skemmdist tölvubúnaðurinn ekki neitt. Fyrsta tímabilið í þessari sex liða keppni átti að hefjast eftir aðeins fimm vikur en nú hefur verið ákveðið að fyrsta keppnin fari ekki fram fyrr en árið 2025. Sex lið eiga að keppa við hvert annað og efstu liðin komast síðan í úrslitakeppni. Deildin á að vera í gangi frá 9. janúar og klárast áður en Mastersmótið hefst í apríl. #BREAKING: Tiger Woods and Rory McIlroys golf simulator league @TGL will NOT start until 2025 due to the damage caused at its venue in Florida. (Per @JoshACarpenter) pic.twitter.com/mC3XyJyMWK— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) November 20, 2023 Alls munu 24 kylfingar taka þátt og verða fjórir kylfingar í hverju liði. Meðal þeirra sem höfðu staðfest þátttöku voru Rickie Fowler, Tommy Fleetwood, Collin Morikawa, Justin Thomas, Justin Rose, Adam Scott og svo auðvitað Rory McIlroy og Tiger Woods. Kylfingarnir munu slá lengri skotin í risastóran golfhermi en skotin í kringum flötina fara fram á sérstakri hátækniflöt. Golfhöggin eru slegin úr eðlilegum aðstæðum, hvort sem undirlagið er gras eða sandur. #WATCH: A drone video shows the extensive damage done to the dome at the SoFi Center, home to Tiger Woods and Rory McIlroy s new @tglgolf simulator league. (Via: @pbpost) pic.twitter.com/t1J3kOQIlu— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) November 17, 2023
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira