ÍA hafði betur gegn ÍBV Snorri Már Vagnsson skrifar 28. nóvember 2023 22:51 Midgard og Pat mættust á Overpass í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands ÍA og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu leikmenn ÍA leikinn í vörn. Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira