Breiðablik felldi meistarana Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:36 Sigurinn var aðeins sá þriðji á tímabilinu hjá Breiðablik. Rafíþróttasamband Íslands Breiðablik sigraði óvæntan sigur gegn Dusty þegar liðin mættust á Nuke í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Dusty byrjuðu leikinn í vörn en Blikar áttu mun betri byrjun á leiknum og komust í 1-5 eftir sex lotur. Dusty voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir náðu þó að jafna leikinn í 5-5 eftir nokkrar naumar lotur. Dusty sáu þó sigurleiðir ekki aftur fyrir hálfleik og fóru því undir í hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-7 Breiðablik héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik en sókn Dusty hafði ekkert á vörnina sem Blikar buðu upp á. Í seinni hálfleik náðu Dusty aðeins að sigra þrjár lotur á meðan Breiðablik sigldu með sigurinn í höfn, elfaust mörgum á óvart. Lokatölur: 8-13 Sigurinn var aðeins sá þriðji hjá Breiðablik hjá tímabilinu en Dusty hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan. Dusty halda sér þó á toppnum og Blikar eru sömuleiðis áfram í níunda sæti deildarinnar. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn
Dusty byrjuðu leikinn í vörn en Blikar áttu mun betri byrjun á leiknum og komust í 1-5 eftir sex lotur. Dusty voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir náðu þó að jafna leikinn í 5-5 eftir nokkrar naumar lotur. Dusty sáu þó sigurleiðir ekki aftur fyrir hálfleik og fóru því undir í hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-7 Breiðablik héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik en sókn Dusty hafði ekkert á vörnina sem Blikar buðu upp á. Í seinni hálfleik náðu Dusty aðeins að sigra þrjár lotur á meðan Breiðablik sigldu með sigurinn í höfn, elfaust mörgum á óvart. Lokatölur: 8-13 Sigurinn var aðeins sá þriðji hjá Breiðablik hjá tímabilinu en Dusty hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan. Dusty halda sér þó á toppnum og Blikar eru sömuleiðis áfram í níunda sæti deildarinnar.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn