Saga með þægilegan sigur Snorri Már Vagnsson skrifar 5. desember 2023 22:46 Kristófer Daði “ADHD” Kristjánsson og Jón Kristján “j0n” Jónsson mættust í Ljósleiðaradeildinni. Saga hafði betur gegn ÍA í Ljósleiðaradeildinn í Counter-Strike fyrr í kvöld, en liðin mættust á Mirage þar sem Saga byrjaði leikinn í vörn. ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti
ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti