Þórsarar upp á topp eftir þægilegan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 22:20 Allee og Vrhex mættust á Anubis í kvöld. Þórsarar höfðu betur gegn Young Prodigies er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld. Liðin fóru afar jöfn af stað þar sem Þórsarar hófu leikinn í vörn. Young Prodigies komust í stöðuna 2-4 en Þórsarar voru fljótir að jafna að nýju í 4-4. Þórsarar náðu þá loks að tengja fleiri en tvær lotur og komu sér í stöðuna 8-4 fóru því með þægilega forystu inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Young Prodigies tóku skammbyssulotuna í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu munuinn því fljótt í 8-5. Áfram tengdu þeir loturnar og komust í 8-7 áður en sigurleiðir fundu Þórsara að nýju í stöðunni 9-7. Young Prodigies náðu aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum sem Þór stýrði nokkuð þægilega. Lokatölur: 13-8 Þórsarar tryggja sig á toppinn yfir jólin en Dusty hafa enn möguleika að jafna þá, sigri þeir ÍBV í sínum leik. Young Prodigies eru enn í fimmta sæti og jafnir Sögu á stigum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti
Liðin fóru afar jöfn af stað þar sem Þórsarar hófu leikinn í vörn. Young Prodigies komust í stöðuna 2-4 en Þórsarar voru fljótir að jafna að nýju í 4-4. Þórsarar náðu þá loks að tengja fleiri en tvær lotur og komu sér í stöðuna 8-4 fóru því með þægilega forystu inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Young Prodigies tóku skammbyssulotuna í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu munuinn því fljótt í 8-5. Áfram tengdu þeir loturnar og komust í 8-7 áður en sigurleiðir fundu Þórsara að nýju í stöðunni 9-7. Young Prodigies náðu aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum sem Þór stýrði nokkuð þægilega. Lokatölur: 13-8 Þórsarar tryggja sig á toppinn yfir jólin en Dusty hafa enn möguleika að jafna þá, sigri þeir ÍBV í sínum leik. Young Prodigies eru enn í fimmta sæti og jafnir Sögu á stigum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti