Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:26 Ýmir Örn Gíslason hefur ákveðið að skipta um lið í Þýskalandi næsta sumar. Áður en að því kemur spilar hann með íslenska landsliðinu á EM í janúar, sem einmitt fer fram í Þýskalandi. VÍSIR/VILHELM Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. Ýmir er 26 ára gamall línu- og varnarmaður. Hans meginhlutverk hjá Löwen hefur verið varnarhlutverkið en hjá Göppingen á Ýmir að spila stóra rullu bæði í vörn og sókn. Ýmir hefur verið hjá Löwen frá því í febrúar 2020 og spilað með íslenska landsliðinu frá árinu 2017. Hann varð bikarmeistari með Löwen í vor og hefur einnig unnið titla með Val þar sem hann er uppalinn. Ýmir, sem er á leið á EM í janúar með íslenska landsliðinu, vonast til að með því að færa sig yfir til Göppingen taki hann meiri þátt í sóknarleiknum en hann hefur skorað 61 mark í 123 leikjum í þýsku 1. deildinni. View this post on Instagram A post shared by FRISCH AUF! Go ppingen (@frischaufgp) „Í Ými fáum við leikmann með sterkt hugarfar sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og þekkir þýsku deildina vel. Hann mun leika mikilvægt hlutverk bæði í vörn og sókn og verður einnig góður náungi fyrir liðið,“ sagð Christian Schöne, yfirmaður íþróttamála hjá Göppingen, á heimasíðu félagsins. Á síðunni er sömuleiðis haft eftir Ými: „Ég er mjög stoltur af því að hafa skrifað undir samning við Göppingen. Þetta er félag með langa sögu sem það má vera stolt af, sterkt lið í bestu deild heims og stórkostlega stuðningsmenn. Félagið er metnaðarfullt gagnvart framtíðinni og ég hlakka mikið til að klæðast grænu og hvítu treyjunni og spila handbolta í Hölle Süd.“ Þýski handboltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Ýmir er 26 ára gamall línu- og varnarmaður. Hans meginhlutverk hjá Löwen hefur verið varnarhlutverkið en hjá Göppingen á Ýmir að spila stóra rullu bæði í vörn og sókn. Ýmir hefur verið hjá Löwen frá því í febrúar 2020 og spilað með íslenska landsliðinu frá árinu 2017. Hann varð bikarmeistari með Löwen í vor og hefur einnig unnið titla með Val þar sem hann er uppalinn. Ýmir, sem er á leið á EM í janúar með íslenska landsliðinu, vonast til að með því að færa sig yfir til Göppingen taki hann meiri þátt í sóknarleiknum en hann hefur skorað 61 mark í 123 leikjum í þýsku 1. deildinni. View this post on Instagram A post shared by FRISCH AUF! Go ppingen (@frischaufgp) „Í Ými fáum við leikmann með sterkt hugarfar sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og þekkir þýsku deildina vel. Hann mun leika mikilvægt hlutverk bæði í vörn og sókn og verður einnig góður náungi fyrir liðið,“ sagð Christian Schöne, yfirmaður íþróttamála hjá Göppingen, á heimasíðu félagsins. Á síðunni er sömuleiðis haft eftir Ými: „Ég er mjög stoltur af því að hafa skrifað undir samning við Göppingen. Þetta er félag með langa sögu sem það má vera stolt af, sterkt lið í bestu deild heims og stórkostlega stuðningsmenn. Félagið er metnaðarfullt gagnvart framtíðinni og ég hlakka mikið til að klæðast grænu og hvítu treyjunni og spila handbolta í Hölle Süd.“
Þýski handboltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira