Þriðja Dísin frá Val í atvinnumennsku Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 13:26 Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið afar sigursæl með liði Vals síðustu ár. vísir/Diego Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði 24 ára afmæli sínu með því að skrifa undir samning til tveggja ára við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Þar með fjölgar enn í hópi íslenskra leikmanna sem farið hafa úr Bestu deildinni í atvinnumennsku eftir síðustu leiktíð. Ásdís er þriðja „Dísin“ sem yfirgefur Íslandsmeistara Vals í vetur en áður höfðu Þórdís Elva Ágústsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir farið til Växjö í Svíþjóð. Á móti fékk félagið til sín miðjumanninn Katie Cousins sem síðast lék með Þrótti. Ásdís hefur raðað inn titlum með Val síðustu ár og gengur nú til liðs við eitt af bestu liðum Noregs. Hún var fjórða stoðsendingahæst í Bestu deildinni í ár, með átta stoðsendingar, og skoraði einnig sex mörk. Lilleström endaði í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og varð síðast Noregsmeistari árið 2019. „Ég er í skýjunum með að hafa skrifað undir hjá Lilleström. Þetta er toppfélag með góða sögu. Ég hlakka til að hitta liðið og byrja þetta,“ segir Ásdís Karen á heimasíðu Lilleström. View this post on Instagram A post shared by LSK Kvinner (@lskkvinner) „Ég hef spilað með Val síðustu fjögur ár, og vann deildina þrjú síðustu ár í röð. Hérna hef ég öðlast góða reynslu af því að vinna, auk reynslu af því að spila í Meistaradeild Evrópu. Ég ætla að stuðla að því að Lilleström berjist á toppnum og komist í Meistaradeildina,“ segir Ásdís Karen. Ásdís Karen er uppalin hjá KR en fór til Vals fyrir tímabilið 2018. Hún hefur einnig spilað tvö ár í bandaríska háskólaboltanum. Hún á að baki 32 leiki fyrir íslensk landslið, þar af einn A-landsleik sem var vináttulandsleikur gegn Eistlandi í fyrra. Besta deild kvenna Valur Norski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Ásdís er þriðja „Dísin“ sem yfirgefur Íslandsmeistara Vals í vetur en áður höfðu Þórdís Elva Ágústsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir farið til Växjö í Svíþjóð. Á móti fékk félagið til sín miðjumanninn Katie Cousins sem síðast lék með Þrótti. Ásdís hefur raðað inn titlum með Val síðustu ár og gengur nú til liðs við eitt af bestu liðum Noregs. Hún var fjórða stoðsendingahæst í Bestu deildinni í ár, með átta stoðsendingar, og skoraði einnig sex mörk. Lilleström endaði í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og varð síðast Noregsmeistari árið 2019. „Ég er í skýjunum með að hafa skrifað undir hjá Lilleström. Þetta er toppfélag með góða sögu. Ég hlakka til að hitta liðið og byrja þetta,“ segir Ásdís Karen á heimasíðu Lilleström. View this post on Instagram A post shared by LSK Kvinner (@lskkvinner) „Ég hef spilað með Val síðustu fjögur ár, og vann deildina þrjú síðustu ár í röð. Hérna hef ég öðlast góða reynslu af því að vinna, auk reynslu af því að spila í Meistaradeild Evrópu. Ég ætla að stuðla að því að Lilleström berjist á toppnum og komist í Meistaradeildina,“ segir Ásdís Karen. Ásdís Karen er uppalin hjá KR en fór til Vals fyrir tímabilið 2018. Hún hefur einnig spilað tvö ár í bandaríska háskólaboltanum. Hún á að baki 32 leiki fyrir íslensk landslið, þar af einn A-landsleik sem var vináttulandsleikur gegn Eistlandi í fyrra.
Besta deild kvenna Valur Norski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira