Bækur Gyrðis aldrei verið vinsælli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 18:45 Gyrðir hefur sennilega aldrei verið vinsælli, en hann virðist ekki vera í náðinni hjá Stjórn listamannalauna. Miðstöð íslenskra bókmennta Ljóðabók Gyrðis Elíassonar, Dulstirni/Meðan glerið sefur er uppseld í helstu bókabúðum. Gyrðir hlaut ekki styrk úr launasjóði rithöfunda og bókin var ekki tilnefnd til bókmenntaverðlauna, en bóksali segir rithöfundinn aldrei hafa verið vinsælli. Anna Lea Friðriksdóttir bóksali hjá Sölku segir að fimmtíu manns séu nú á biðlista eftir ljóðabókinni. Yrkisefni Gyrðis er sem fyrr líf mannsins í hverfulum heimi. Hér er kápa umræddrar bókar. „Hún var endurprentuð í flýti en týnist svo einhvers staðar á meginlandi Evrópu. Nú stendur fólki til boða að kaupa eldri bækur Gyrðis en svo er ég í raun að selja fólki gjafabréf fyrir bókinni þegar hún skilar sér, svokölluð Gyrðisbréf“ segir Anna Lea í samtali við Vísi. Hún segir uppgang í sölu ljóðabóka en vinsældir Gyrðis hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. „Hann hefur auðvitað stöðugt verið vinsæll, en aldrei metsöluhöfundur. Það er nýtt fyrir hans bækur en skrifast sennilega líka á umfjöllun um hann undanfarið.“ Fjallað var um það fyrr í mánuðinum að Gyrðir væri ekki á meðal þeirra 68 rithöfunda sem myndu hljóta styrk úr launasjóði rithöfunda á næsta ári. Gyrðir sagðist í kjölfarið ekki ætla að sækja um styrk en málið vakti talsverða úlfúð meðal bókaunnenda og listamanna. „Þá kom alveg holskefla af fólki og ég held að útgefandi Gyrðis hafi nú ekki búið við þessum viðbrögðum, miðað við hvað hún seldist fljótt upp. Ég man að minnsta kosti eftir svona í kringum ljóðabók í frekar langan tíma, og hef nú verið í þessu í ansi mörg ár.“ Bókin er sömuleiðis uppseld, eða að verða uppseld, í bókabúðum Pennans Eymundsson. Anna Lea er sjálf mikill aðdáandi Gyrðis. „Ég hef lesið flest af því sem hann hefur gefið út. Ef maður lítur yfir sviðið og þá starfandi íslensku rithöfunda sem gætu fengið nóbelsverðlaun þá er Gyrðir sennilega fremstur á blaði hjá mörgum “ PISA mögulega haft áhrif á sölu Bóksala hefur gengið vel þessi jólin að sögn Önnu Leu sem segir að afleit niðurstaða PISA-könnunar hafi mögulega haft áhrif á söluna. Þar vaknaði bókaþjóðin upp við vondan draum. „Þegar þessar niðurstöður voru birtar virðast margir hafa ákveðið að gefa börnum og ungmennum sérstaklega bækur í jólagjöf. Við tökum því auðvitað alltaf fagnandi.“ Listamannalaun Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. 13. janúar 2022 15:06 Þessir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar nú rétt í þessu, í Eddu, húsi íslenskra fræða. 1. desember 2023 16:42 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Anna Lea Friðriksdóttir bóksali hjá Sölku segir að fimmtíu manns séu nú á biðlista eftir ljóðabókinni. Yrkisefni Gyrðis er sem fyrr líf mannsins í hverfulum heimi. Hér er kápa umræddrar bókar. „Hún var endurprentuð í flýti en týnist svo einhvers staðar á meginlandi Evrópu. Nú stendur fólki til boða að kaupa eldri bækur Gyrðis en svo er ég í raun að selja fólki gjafabréf fyrir bókinni þegar hún skilar sér, svokölluð Gyrðisbréf“ segir Anna Lea í samtali við Vísi. Hún segir uppgang í sölu ljóðabóka en vinsældir Gyrðis hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. „Hann hefur auðvitað stöðugt verið vinsæll, en aldrei metsöluhöfundur. Það er nýtt fyrir hans bækur en skrifast sennilega líka á umfjöllun um hann undanfarið.“ Fjallað var um það fyrr í mánuðinum að Gyrðir væri ekki á meðal þeirra 68 rithöfunda sem myndu hljóta styrk úr launasjóði rithöfunda á næsta ári. Gyrðir sagðist í kjölfarið ekki ætla að sækja um styrk en málið vakti talsverða úlfúð meðal bókaunnenda og listamanna. „Þá kom alveg holskefla af fólki og ég held að útgefandi Gyrðis hafi nú ekki búið við þessum viðbrögðum, miðað við hvað hún seldist fljótt upp. Ég man að minnsta kosti eftir svona í kringum ljóðabók í frekar langan tíma, og hef nú verið í þessu í ansi mörg ár.“ Bókin er sömuleiðis uppseld, eða að verða uppseld, í bókabúðum Pennans Eymundsson. Anna Lea er sjálf mikill aðdáandi Gyrðis. „Ég hef lesið flest af því sem hann hefur gefið út. Ef maður lítur yfir sviðið og þá starfandi íslensku rithöfunda sem gætu fengið nóbelsverðlaun þá er Gyrðir sennilega fremstur á blaði hjá mörgum “ PISA mögulega haft áhrif á sölu Bóksala hefur gengið vel þessi jólin að sögn Önnu Leu sem segir að afleit niðurstaða PISA-könnunar hafi mögulega haft áhrif á söluna. Þar vaknaði bókaþjóðin upp við vondan draum. „Þegar þessar niðurstöður voru birtar virðast margir hafa ákveðið að gefa börnum og ungmennum sérstaklega bækur í jólagjöf. Við tökum því auðvitað alltaf fagnandi.“
Listamannalaun Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. 13. janúar 2022 15:06 Þessir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar nú rétt í þessu, í Eddu, húsi íslenskra fræða. 1. desember 2023 16:42 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. 13. janúar 2022 15:06
Þessir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar nú rétt í þessu, í Eddu, húsi íslenskra fræða. 1. desember 2023 16:42