Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Storytel 19. janúar 2024 16:01 Nú getur almenningur kosið sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Kosning stendur til 31. janúar 2024. Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Til þátttöku í forvali eru vinsælustu hljóðbækurnar hjá Storytel sem voru gefnar út á íslensku árið 2023. Valið byggir á gögnum úr Storytel appinu þar sem valdar eru vinsælustu bækurnar í hlustun, í bland við stjörnugjöf notenda. Í forvali eru 15-25 bækur úr hverjum verðlaunaflokki en þeir eru í ár: skáldsögur, glæpasögur, barna- og ungmennabækur, ljúflestur og óskáldað efni. Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2023 fóru fram í Hörpu á síðasta ári og tókust afar vel upp. Hér má sjá forsetahjónin í góðum félagsskap. Myndir/Árni Rúnarsson. Að lokinni kosningu almennings verða fimm efstu hljóðbækurnar í hverjum flokki formlega tilnefndar til hinna Íslensku hljóðbókaverðlauna 2024. Þá taka við dómnefndir skipaðar af fagfólki á sviði bókmennta sem hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk þar sem vandaður lestur á góðu ritverki getur bætt miklu við upplifun hlustandans og velja hljóðbók ársins í hverjum flokki. Sigurvegarar verða síðan kynntir á uppskeruhátíð verðlaunanna 20. mars n.k. þar sem höfundar og lesarar bókanna verða verðlaunaðir. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrri hátíðum. Kosningin er opin öllum og fer fram á vef Íslensku hljóðbókaverðlaunanna en hún stendur yfir til 31. janúar 2024. Taktu þátt og kjóstu eftirlætis hljóðbókina þína! Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Storytel Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Til þátttöku í forvali eru vinsælustu hljóðbækurnar hjá Storytel sem voru gefnar út á íslensku árið 2023. Valið byggir á gögnum úr Storytel appinu þar sem valdar eru vinsælustu bækurnar í hlustun, í bland við stjörnugjöf notenda. Í forvali eru 15-25 bækur úr hverjum verðlaunaflokki en þeir eru í ár: skáldsögur, glæpasögur, barna- og ungmennabækur, ljúflestur og óskáldað efni. Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2023 fóru fram í Hörpu á síðasta ári og tókust afar vel upp. Hér má sjá forsetahjónin í góðum félagsskap. Myndir/Árni Rúnarsson. Að lokinni kosningu almennings verða fimm efstu hljóðbækurnar í hverjum flokki formlega tilnefndar til hinna Íslensku hljóðbókaverðlauna 2024. Þá taka við dómnefndir skipaðar af fagfólki á sviði bókmennta sem hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk þar sem vandaður lestur á góðu ritverki getur bætt miklu við upplifun hlustandans og velja hljóðbók ársins í hverjum flokki. Sigurvegarar verða síðan kynntir á uppskeruhátíð verðlaunanna 20. mars n.k. þar sem höfundar og lesarar bókanna verða verðlaunaðir. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrri hátíðum. Kosningin er opin öllum og fer fram á vef Íslensku hljóðbókaverðlaunanna en hún stendur yfir til 31. janúar 2024. Taktu þátt og kjóstu eftirlætis hljóðbókina þína!
Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Storytel Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira