Gefur út nýja tónlist í fyrsta sinn í sex ár Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2024 13:00 Justin Timberlake gaf síðast út sólóplötu árið 2018. Getty/Mustafa Yalcin Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake frumflutti á dögunum nýtt lag og stefnir í að gefa út fyrstu nýju plötuna í sex ár. Lagið heitir Selfish og flutti hann það á tónleikum í Memphis í Bandaríkjunum á föstudagskvöldið. Þá hefur Timberlake birt stiklu fyrir nýja plötu á samfélagsmiðlum og bút úr laginu Selfish. Platan, sem er sú sjötta sem Timberlake gefur út, ber nafnið Everything I Thought It Was. Síðast gaf Timberlake út plötuna Man of the Woods árið 2018. Stikluna fyrir plötuna nýju má sjá hér að neðan. Leikarinn Benicio del Toro les inn á stikluna. Í frétt Billboard segir að birting stiklunnar eigi sér stuttan aðdraganda en nokkrar vísbendingar hafi litið dagsins ljós. Timberlake byrjaði á því að þurrka út af samfélagsmiðlum sínum snemma á árinu. Hann hefur þar að auki verið kynntur sem gestur í þætti Jimmy Fallon í næstu viku og mun spila tónlist í Saturday Night Live næstu helgi. Hér að neðan má heyra hluta úr laginu Selfish, sem hefur ekki enn verið gefið út. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þá hefur Timberlake birt stiklu fyrir nýja plötu á samfélagsmiðlum og bút úr laginu Selfish. Platan, sem er sú sjötta sem Timberlake gefur út, ber nafnið Everything I Thought It Was. Síðast gaf Timberlake út plötuna Man of the Woods árið 2018. Stikluna fyrir plötuna nýju má sjá hér að neðan. Leikarinn Benicio del Toro les inn á stikluna. Í frétt Billboard segir að birting stiklunnar eigi sér stuttan aðdraganda en nokkrar vísbendingar hafi litið dagsins ljós. Timberlake byrjaði á því að þurrka út af samfélagsmiðlum sínum snemma á árinu. Hann hefur þar að auki verið kynntur sem gestur í þætti Jimmy Fallon í næstu viku og mun spila tónlist í Saturday Night Live næstu helgi. Hér að neðan má heyra hluta úr laginu Selfish, sem hefur ekki enn verið gefið út. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake)
Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira