Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 14:00 Unnur Ýr Haraldsdóttir á að baki langan feril í Skagabúningnum. @ia_akranes Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira