Þór burstaði ÍA og eru komnir á toppinn Snorri Már Vagnsson skrifar 15. febrúar 2024 21:46 Allee og Dexter, felluhæstu menn sinna liða í leiknum. Allee var með 15 stykki en Dexter með 6. Þór eru komnir á topp Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike eftir stærsta sigur tímabilsins í deildinni. Þeir sigruðu lið ÍA 13-0, en enginn leikur á tímabilinu hefur endað svo. Leikurinn var spilaður á Nuke þar sem Þór setti tóninn fljótt. Þórsarar spiluðu vörn í fyrri hálfleik þar sem bitlaus sókn ÍA hafði að því er virðist engin leikplön sem upp gengu. Liðsmenn Þór deildu fellunum á milli sín í leik þar sem lítið var um að tala nema hreina yfirburði Akureyringanna. Hvert einasta spil sem ÍA reyndi féll um sig sjálft er þeir mættu sterkri vörn Þórsara. Eftir þrettán tilraunir stóðu þeir rauðu þó uppi ósigraðir og á toppi töflunnar, hvorki meira né minna. Lokatölur: Þór 13-0 ÍA Þór fara inn í úrslitahelgina með tveggja stiga forskot á NOCCO Dusty sem situr öðru sæti deildarinnar. Liðin mætast á laugardaginn næstkomandi í hreinum úrslitaleik. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Leikurinn var spilaður á Nuke þar sem Þór setti tóninn fljótt. Þórsarar spiluðu vörn í fyrri hálfleik þar sem bitlaus sókn ÍA hafði að því er virðist engin leikplön sem upp gengu. Liðsmenn Þór deildu fellunum á milli sín í leik þar sem lítið var um að tala nema hreina yfirburði Akureyringanna. Hvert einasta spil sem ÍA reyndi féll um sig sjálft er þeir mættu sterkri vörn Þórsara. Eftir þrettán tilraunir stóðu þeir rauðu þó uppi ósigraðir og á toppi töflunnar, hvorki meira né minna. Lokatölur: Þór 13-0 ÍA Þór fara inn í úrslitahelgina með tveggja stiga forskot á NOCCO Dusty sem situr öðru sæti deildarinnar. Liðin mætast á laugardaginn næstkomandi í hreinum úrslitaleik.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira