Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 22:51 Allee, Dabbehh, StebbiCOCO og PANDAZ eru allir ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf
NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf