Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 22:51 Allee, Dabbehh, StebbiCOCO og PANDAZ eru allir ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti
NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn