FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram 7. mars 2024 22:43 Aron "Blazter" Mímir, Böðvar "Zolo" Breki og Hugi "Hugo" Snær eru allir komnir í útsláttarkeppnina með sínum liðum. FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn
Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn