FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram 7. mars 2024 22:43 Aron "Blazter" Mímir, Böðvar "Zolo" Breki og Hugi "Hugo" Snær eru allir komnir í útsláttarkeppnina með sínum liðum. FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport
Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport