Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2024 07:00 Patrick Reed klæðir Tiger Woods í græna jakkann árið 2019 Augusta National via Getty Images Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Masters fer fram á velli Augusta golfklúbbsins í Georgíufylki Bandaríkjanna, 11.–14. apríl næstkomandi. Græni jakkinn frægi bíður að sjálfsögðu sigurvegarans. Tiger vann mótið síðast árið 2019, í fimmta skipti á ferlinum. Aðeins Jack Nicklaus, með sex titla, hefur unnið mótið oftar. It’s OFFICIAL. Tiger is playing the Masters. 🐅 #TheMasters pic.twitter.com/BflTk6AeAL— Nick Kayal (@NickKayal) March 20, 2024 Það hefur auðvitað gengið á ýmsu hjá Tiger undanfarin ár. Eftir bílslys árið 2021 hefur hann tekið þátt í afar fáum mótum. Hann dróg sig úr keppni á leikmannamóti í TPC Sawgrass um síðustu helgi. Síðan 2021 hefur Tiger tvisvar tekið þátt í Masters, hann endaði í 47. sæti árið 2022 en dró sig úr keppni á sjöundu holu í fyrra vegna veikinda. Árangur Tiger á mótum að undanförnu skiptir meistaramótið engu máli, sem fyrrum sigurvegari er honum að eilífu boðið að taka þátt. Golf Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Masters fer fram á velli Augusta golfklúbbsins í Georgíufylki Bandaríkjanna, 11.–14. apríl næstkomandi. Græni jakkinn frægi bíður að sjálfsögðu sigurvegarans. Tiger vann mótið síðast árið 2019, í fimmta skipti á ferlinum. Aðeins Jack Nicklaus, með sex titla, hefur unnið mótið oftar. It’s OFFICIAL. Tiger is playing the Masters. 🐅 #TheMasters pic.twitter.com/BflTk6AeAL— Nick Kayal (@NickKayal) March 20, 2024 Það hefur auðvitað gengið á ýmsu hjá Tiger undanfarin ár. Eftir bílslys árið 2021 hefur hann tekið þátt í afar fáum mótum. Hann dróg sig úr keppni á leikmannamóti í TPC Sawgrass um síðustu helgi. Síðan 2021 hefur Tiger tvisvar tekið þátt í Masters, hann endaði í 47. sæti árið 2022 en dró sig úr keppni á sjöundu holu í fyrra vegna veikinda. Árangur Tiger á mótum að undanförnu skiptir meistaramótið engu máli, sem fyrrum sigurvegari er honum að eilífu boðið að taka þátt.
Golf Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira