NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 23. mars 2024 22:31 NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti
Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti