Víkingur Heiðar á smáskrifborðstónleikum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2024 10:05 Víkingur Heiðar Ólafsson er vinsæll víða um heim. Owen Fiene Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson er nýjasti gestur Tiny Desk Concert tónleikaþáttaraðarinnar, þar sem hann spilar ekki á stóran flygil fyrir fullri tónleikahöll, heldur á lítið píanó bak við lítið skrifborð. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur í gegnum tíðina komið fram bak við skrifborðið smáa, en þáttaröðin er á vegum NPR fjölmiðlaveitunnar. Meðal þeirra sem spilað hafa í þáttaröðinni eru Post Malone, Sam Smith, Young Thug og Adele. Í lýsingu á þættinum er Víkingi lýst sem hæfileikaríkum útsetjara og farið yfir feril hans og verkefni, en Víkingur er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og spilar Goldberg-tilbrigðin eftir Bach fyrir fullum tónleikahöllum víða um heim. Næstu tónleikar hans eru 19. apríl í Zürich í Sviss. Samkvæmt vefsíðu Deutsche Grammophon er Víkingur með bókaða tónleika fram í mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá smáskrifborðstónleikana. Íslendingar erlendis Víkingur Heiðar Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur í gegnum tíðina komið fram bak við skrifborðið smáa, en þáttaröðin er á vegum NPR fjölmiðlaveitunnar. Meðal þeirra sem spilað hafa í þáttaröðinni eru Post Malone, Sam Smith, Young Thug og Adele. Í lýsingu á þættinum er Víkingi lýst sem hæfileikaríkum útsetjara og farið yfir feril hans og verkefni, en Víkingur er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og spilar Goldberg-tilbrigðin eftir Bach fyrir fullum tónleikahöllum víða um heim. Næstu tónleikar hans eru 19. apríl í Zürich í Sviss. Samkvæmt vefsíðu Deutsche Grammophon er Víkingur með bókaða tónleika fram í mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá smáskrifborðstónleikana.
Íslendingar erlendis Víkingur Heiðar Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira