„Velkomnir aftur KR!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2024 11:31 Talsverður spenningur er fyrir fótboltasumrinu vestur í bæ. vísir/hulda margrét Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. KR er spáð 5. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. KR-ingar enduðu í 6. sæti á síðasta tímabili. KR mætir til leiks með sterkan hóp í sumar eftir að hafa látið mikið að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í vetur. Þrír öflugir atvinnumenn komu til að mynda í Vesturbæinn: Axel Óskar Andrésson, Alex Þór Hauksson og Aron Sigurðarson. Þá er Guy Smit kominn í markið. „Velkomnir aftur KR! Það er gaman að tala um þá. Það er slagkraftur og stemmning í kringum þá. Það er full ástæða til bjartsýni og til að gleðjast þegar við tölum um KR,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Loksins eru jákvæðar fréttir af KR. Það hefur verið þrúgandi stemmning, mikil neikvæðni og vond viðtöl. Þetta hefur verið þannig síðustu ár. Núna koma þeir aftur til baka með þessa stráka og líta vel út,“ sagði Baldur Sigurðsson. Gregg Ryder var ráðinn þjálfari KR í vetur en hann tekur við starfinu af sjálfum Rúnari Kristinssyni. „Þeir eru vissulega með þjálfara sem er spurningarmerki hjá topp félagi. En ég held að KR-ingar og stuðningsmenn KR eigi bara að búast við ungu og skemmtilegu liði. Þeir eiga að mæta frá fyrsta leik og styðja vel við þá,“ sagði Baldur. „Svona lið, sem er að koma upp og er búið að vera svona mikið í umræðunni, með þjálfara sem er með ákveðna brothætta stöðu, kemur inn í KR í mínus og þarf að vinna sig inn, sem hann er búinn að gera, þetta getur snúist svolítið mikið um byrjunina. Við erum að tala um hraðmótið, fyrstu sex leikina, allir um borð; styðjið og fylkið ykkur á bak við liðið því það getur þýtt gott tímabil. Þetta er allt eða ekkert dæmi.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla KR Besta sætið Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
KR er spáð 5. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. KR-ingar enduðu í 6. sæti á síðasta tímabili. KR mætir til leiks með sterkan hóp í sumar eftir að hafa látið mikið að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í vetur. Þrír öflugir atvinnumenn komu til að mynda í Vesturbæinn: Axel Óskar Andrésson, Alex Þór Hauksson og Aron Sigurðarson. Þá er Guy Smit kominn í markið. „Velkomnir aftur KR! Það er gaman að tala um þá. Það er slagkraftur og stemmning í kringum þá. Það er full ástæða til bjartsýni og til að gleðjast þegar við tölum um KR,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Loksins eru jákvæðar fréttir af KR. Það hefur verið þrúgandi stemmning, mikil neikvæðni og vond viðtöl. Þetta hefur verið þannig síðustu ár. Núna koma þeir aftur til baka með þessa stráka og líta vel út,“ sagði Baldur Sigurðsson. Gregg Ryder var ráðinn þjálfari KR í vetur en hann tekur við starfinu af sjálfum Rúnari Kristinssyni. „Þeir eru vissulega með þjálfara sem er spurningarmerki hjá topp félagi. En ég held að KR-ingar og stuðningsmenn KR eigi bara að búast við ungu og skemmtilegu liði. Þeir eiga að mæta frá fyrsta leik og styðja vel við þá,“ sagði Baldur. „Svona lið, sem er að koma upp og er búið að vera svona mikið í umræðunni, með þjálfara sem er með ákveðna brothætta stöðu, kemur inn í KR í mínus og þarf að vinna sig inn, sem hann er búinn að gera, þetta getur snúist svolítið mikið um byrjunina. Við erum að tala um hraðmótið, fyrstu sex leikina, allir um borð; styðjið og fylkið ykkur á bak við liðið því það getur þýtt gott tímabil. Þetta er allt eða ekkert dæmi.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla KR Besta sætið Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira