„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. apríl 2024 14:30 Guðmundur Kristjánsson í leik milli Stjörnunnar og Víkings í fyrra. Halldór Smári Sigurðarson er í baksýn en sá er í banni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. „Við erum rosalega vel gíraðir. Það er mikil eftirvænting. Það er langt undirbúningstímabil á ári hverju en loksins komið að leik sem skiptir dálítið meira máli. Það er ekkert eðlilega gaman. Maður er alltaf eins og krakki fyrir fyrsta leik, orðinn tíu ára aftur,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Hann snerti á undirbúningstímabilinu sem var það fyrsta undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar, sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra. Hann segir það aðeins hafa verið frábrugðið öðrum undirbúningstímabilum. „Öðruvísi að einhverju leyti, já. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar og ákveðnir hlutir sem við höfum unnið meira í en oft áður. Svo hefur tímabilið dálítið skipst eftir því í hverju við erum að vinna. Þetta er náttúrulega bara fótbolti svo maður þekkir þetta flest. Áherslurnar eru mismunandi hjá ólíkum þjálfurum en fyrsta heila með honum og verður gaman að sjá hvernig við komum undan því,“ segir Guðmundur. Rýnt var í undirbúning Stjörnunnar í þætti Baldurs Sigurðssonar, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, sem má nálgast í spilara Stöðvar 2 hér. Mæta til að sækja Garðbæingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í kvöld. Þeirra bíður heimsókn til tvöfaldra meistara Víkings. Guðmundur segir allt geta gerst og að öll pressan sé á heimamönnum. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður auðvitað erfiður leikur en líka bara skemmtilegur. Þeir eru svolítið liðið til að vinna. Það er gott að byrja bara á því, við komum út guns blazin og reyna að fella risann,“ „Ég held að við séum lítilmagninn. Öll pressan er á þeim. En við setjum pressu á okkur sjálfa að standa okkur og ef við spilum okkar leik getum við alveg unnið þennan leik. Hvernig það svo gengur verður að koma í ljós,“ segir Guðmundur sem á von á fótboltaveislu. „Við erum ekki að fara þarna til að reyna að ná í jafntefli. Ég hugsa að þetta verði hörkuopnunarleikur. Endilega að fólk mæti á völlinn, hafi gaman, fái sér börger og hvetji lið sín áfram,“ segir Guðmundur. Leikur Víkings og Stjörnunnar er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:45 þar sem hitað verður upp fyrir leiki helgarinnar. Stjarnan Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
„Við erum rosalega vel gíraðir. Það er mikil eftirvænting. Það er langt undirbúningstímabil á ári hverju en loksins komið að leik sem skiptir dálítið meira máli. Það er ekkert eðlilega gaman. Maður er alltaf eins og krakki fyrir fyrsta leik, orðinn tíu ára aftur,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Hann snerti á undirbúningstímabilinu sem var það fyrsta undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar, sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra. Hann segir það aðeins hafa verið frábrugðið öðrum undirbúningstímabilum. „Öðruvísi að einhverju leyti, já. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar og ákveðnir hlutir sem við höfum unnið meira í en oft áður. Svo hefur tímabilið dálítið skipst eftir því í hverju við erum að vinna. Þetta er náttúrulega bara fótbolti svo maður þekkir þetta flest. Áherslurnar eru mismunandi hjá ólíkum þjálfurum en fyrsta heila með honum og verður gaman að sjá hvernig við komum undan því,“ segir Guðmundur. Rýnt var í undirbúning Stjörnunnar í þætti Baldurs Sigurðssonar, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, sem má nálgast í spilara Stöðvar 2 hér. Mæta til að sækja Garðbæingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í kvöld. Þeirra bíður heimsókn til tvöfaldra meistara Víkings. Guðmundur segir allt geta gerst og að öll pressan sé á heimamönnum. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður auðvitað erfiður leikur en líka bara skemmtilegur. Þeir eru svolítið liðið til að vinna. Það er gott að byrja bara á því, við komum út guns blazin og reyna að fella risann,“ „Ég held að við séum lítilmagninn. Öll pressan er á þeim. En við setjum pressu á okkur sjálfa að standa okkur og ef við spilum okkar leik getum við alveg unnið þennan leik. Hvernig það svo gengur verður að koma í ljós,“ segir Guðmundur sem á von á fótboltaveislu. „Við erum ekki að fara þarna til að reyna að ná í jafntefli. Ég hugsa að þetta verði hörkuopnunarleikur. Endilega að fólk mæti á völlinn, hafi gaman, fái sér börger og hvetji lið sín áfram,“ segir Guðmundur. Leikur Víkings og Stjörnunnar er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:45 þar sem hitað verður upp fyrir leiki helgarinnar.
Stjarnan Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01
Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01
„Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00
„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31