GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Arnar Gauti Bjarkason skrifar 11. apríl 2024 19:33 Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins. Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti
Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.
Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti