Valsmenn spila fyrri leikinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 14:11 Alexander Júlíusson og félagar höfðu ekki heppnina með sér. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn þurfa tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í Grikklandi takist þeim að vinna úrslitaeinvígi EHF-bikarsins í handbolta. Í dag var dregið um það hvaða lið fá seinni leikinn á heimavelli í úrslitaleikjum EHF-bikarsins. Valsmenn urðu um helgina fyrsta íslenska liðið í 44 ár til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Þeir höfðu ekki heppnina með sér í þessum drætti í dag. Valur kom á undan upp úr pottinum. Fyrri leikurinn fer því fram á heimavelli Vals en sá síðari á heimavelli gríska félagsins Olympiacos. Valsmenn komust áfram í úrslitaleikinn með því að vinna báða leiki sína á móti rúmenska félaginu CS Minaur Baia Mare. Sá fyrri vannst með átta mörkum á Hlíðarenda og sá síðari með sex mörkum í Rúmeníu. Valsmenn unnu því 66-52 samanlagt á meðan gríska liðið Olympiacos vann 67-60 samanlagt á móti ungverksa félaginu FTC-Green Collect í sinni undanúrslitaviðureign. Valsmenn hafa unnið alla tólf leiki sína í keppninni á þessu tímabili. Þeir hafa slegið út tvö rúmensk félög, eitt frá Serbíu, eitt frá Úkraínu, eitt frá Eistlandi og eitt frá Litháen. Valsmenn áttu seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitunum (á móti CSA Steaua Bucuresti frá Rúmeníu) og 32 liða úrslitunum (á móti Motor frá Úkraínu). Í fyrstu tveimur umferðunum spilaði Valsliðið báða leikina á útivelli. Í undanúrslitunum og sextán liða úrslitunum tryggði Valur sig áfram á útivelli og þeir þurfa nú að endurtaka leikinn ætli þeir sér þennan titil. Fyrri leikurinn fram af þessum sökum fram á Íslandi helgina 18. til 19. maí en seinni leikurinn í Grikklandi 25. til 26. maí. EHF-bikarinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Í dag var dregið um það hvaða lið fá seinni leikinn á heimavelli í úrslitaleikjum EHF-bikarsins. Valsmenn urðu um helgina fyrsta íslenska liðið í 44 ár til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Þeir höfðu ekki heppnina með sér í þessum drætti í dag. Valur kom á undan upp úr pottinum. Fyrri leikurinn fer því fram á heimavelli Vals en sá síðari á heimavelli gríska félagsins Olympiacos. Valsmenn komust áfram í úrslitaleikinn með því að vinna báða leiki sína á móti rúmenska félaginu CS Minaur Baia Mare. Sá fyrri vannst með átta mörkum á Hlíðarenda og sá síðari með sex mörkum í Rúmeníu. Valsmenn unnu því 66-52 samanlagt á meðan gríska liðið Olympiacos vann 67-60 samanlagt á móti ungverksa félaginu FTC-Green Collect í sinni undanúrslitaviðureign. Valsmenn hafa unnið alla tólf leiki sína í keppninni á þessu tímabili. Þeir hafa slegið út tvö rúmensk félög, eitt frá Serbíu, eitt frá Úkraínu, eitt frá Eistlandi og eitt frá Litháen. Valsmenn áttu seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitunum (á móti CSA Steaua Bucuresti frá Rúmeníu) og 32 liða úrslitunum (á móti Motor frá Úkraínu). Í fyrstu tveimur umferðunum spilaði Valsliðið báða leikina á útivelli. Í undanúrslitunum og sextán liða úrslitunum tryggði Valur sig áfram á útivelli og þeir þurfa nú að endurtaka leikinn ætli þeir sér þennan titil. Fyrri leikurinn fram af þessum sökum fram á Íslandi helgina 18. til 19. maí en seinni leikurinn í Grikklandi 25. til 26. maí.
EHF-bikarinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira