Segir skásta staðinn í bænum í kirkjugarðinum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. maí 2024 10:00 Grímur Atlason, Kristján Freyr Halldórsson, Guðmundur Birgir Halldórsson og, Dr. Gunni. Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni eins og hann er ávallt kallaður, gaf út nýtt lag á væntanlegri plötu, sem ber nafnið Í bríaríi. Hann lýsir laginu sem gleðilegu sumarrokki en það fjallar um sanna atburði sem gerðust á Norðurlandi. Lagið er þriðja lag plötu hljómsveitarinnar Dr. Gunni, Er ekki bara búið að vera gaman?, sem kemur út í haust. Flytjendur lagsins eru Dr. Gunni og Salóme Katrín. „Lagið er gleðilegt sumarrokk og fjallar um sanna atburði sem gerðust á Norðurlandi. Ung stúlka flýr súldina í bænum, hraðar sér norður þar sem starfsmaður í bakaríi segir henni að skársti staðurinn í bænum sé kirkjugarðurinn. Seinna æsast leikar þegar keyrt er á bakaríið í skjóli nætur,“ segir í tilkynningu um lagið. Tónlistarmynbandið við lagið var í höndum litakonunnar og fyrrum Youtube stjörnunnar, Diddu Flygenring. Lýsa þau því þannig að það fangi vel hressandi anda plötunnar. Heyra má lagið í spilarnum hér að neðan: Klippa: Dr. Gunni- Í bríaríi Dr. Gunna þarf vart að kynna fyrir mörgum en hann hefur víða komið við á löngum tónlistar- og fjölmiðlaferli. Hann hefur stýrt þáttum á borð við Popppunkt á RÚV og vinsælum útvarpsþáttum. Þá hefur hann leikið með hljómsveitum á borð við Bless og Unun, að ógleymdri goðsagnakenndri barnaplötu hans Abbababb! Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið er þriðja lag plötu hljómsveitarinnar Dr. Gunni, Er ekki bara búið að vera gaman?, sem kemur út í haust. Flytjendur lagsins eru Dr. Gunni og Salóme Katrín. „Lagið er gleðilegt sumarrokk og fjallar um sanna atburði sem gerðust á Norðurlandi. Ung stúlka flýr súldina í bænum, hraðar sér norður þar sem starfsmaður í bakaríi segir henni að skársti staðurinn í bænum sé kirkjugarðurinn. Seinna æsast leikar þegar keyrt er á bakaríið í skjóli nætur,“ segir í tilkynningu um lagið. Tónlistarmynbandið við lagið var í höndum litakonunnar og fyrrum Youtube stjörnunnar, Diddu Flygenring. Lýsa þau því þannig að það fangi vel hressandi anda plötunnar. Heyra má lagið í spilarnum hér að neðan: Klippa: Dr. Gunni- Í bríaríi Dr. Gunna þarf vart að kynna fyrir mörgum en hann hefur víða komið við á löngum tónlistar- og fjölmiðlaferli. Hann hefur stýrt þáttum á borð við Popppunkt á RÚV og vinsælum útvarpsþáttum. Þá hefur hann leikið með hljómsveitum á borð við Bless og Unun, að ógleymdri goðsagnakenndri barnaplötu hans Abbababb!
Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira