Algjör óvissa með Dragon Dim Sum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2024 12:19 Dragon Dim Sum flutti í mun stærra húsnæði við Geirsgötu. Margir hafa reynt veitingarekstur í sama rými undanfarin ár án góðs árangurs. Vísir/vilhelm Lokað hefur verið á veitingastaðnum Dragon Dim Sum undanfarnar vikur og heyrast áhyggjuraddir fastagesta með framtíð staðarins. Rekstraraðilar segjast leita allra leiða til að halda rekstrinum gangandi á nýjum stað. Unnið sé að því nótt og dag. Staðurinn var um tíma rekin í litlu rými við Bergstaðastræti 4 á móti skemmtistaðnum Kaffibarnum í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn var vel sóttur og fór svo að staðurinn flutti í stærra húsnæði við Geirsgötu 9 við höfnina. Húsnæðið er auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar. Staðurinn er dim sum bar undir áhrifum frá Suður-Kína og Taiwan, frá litlu dim sum stöðunum sem finnast þar. Dim sum þýðir smáréttir en bókstafleg þýðing væri „að snerta hjartað“, að því er segir á heimasíðu veitingastaðarins. Þessi miði er á inngangi staðarins í Geirsgötu.Vísir/vilhelm Síminn sem gefinn er upp á heimasíðu staðarins er óvirkur og á hvítum miða í Geirsgötu segir: „Vegna tæknilegra erfiðleika erum við lokað í dag. Biðjumst afsökunar á þessu.“ Sá miði hefur verið uppi í nokkurn tíma. Þá stendur á öðrum miða í glugga staðarins að húsnæðið sé laust til leigu. Af umræðum á Facebook má ljóst vera að margir munu sjá á eftir staðnum sem hefur notið mikilla vinsælda. Hrafnkell Sigríðarson, einn af aðstandendum staðarins, segir að leitað sé allra leiða til að halda rekstri staðarins áfram í nýju húsnæði. Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu frá eigendum og aðstandendum Dim Sum. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Staðurinn var um tíma rekin í litlu rými við Bergstaðastræti 4 á móti skemmtistaðnum Kaffibarnum í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn var vel sóttur og fór svo að staðurinn flutti í stærra húsnæði við Geirsgötu 9 við höfnina. Húsnæðið er auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar. Staðurinn er dim sum bar undir áhrifum frá Suður-Kína og Taiwan, frá litlu dim sum stöðunum sem finnast þar. Dim sum þýðir smáréttir en bókstafleg þýðing væri „að snerta hjartað“, að því er segir á heimasíðu veitingastaðarins. Þessi miði er á inngangi staðarins í Geirsgötu.Vísir/vilhelm Síminn sem gefinn er upp á heimasíðu staðarins er óvirkur og á hvítum miða í Geirsgötu segir: „Vegna tæknilegra erfiðleika erum við lokað í dag. Biðjumst afsökunar á þessu.“ Sá miði hefur verið uppi í nokkurn tíma. Þá stendur á öðrum miða í glugga staðarins að húsnæðið sé laust til leigu. Af umræðum á Facebook má ljóst vera að margir munu sjá á eftir staðnum sem hefur notið mikilla vinsælda. Hrafnkell Sigríðarson, einn af aðstandendum staðarins, segir að leitað sé allra leiða til að halda rekstri staðarins áfram í nýju húsnæði. Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu frá eigendum og aðstandendum Dim Sum.
Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira