Systkinin sömdu bæði við Skagaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 13:30 Sunna Rún Sigurðardóttir og Ingi Þór Sigurðsson verða áfram í gulu næstu árin. @ia_akranes Systkinin Sunna Rún Sigurðardóttir og Ingi Þór Sigurðsson hafa bæði skrifað undir nýjan samning við ÍA en báðir samningarnir gilda út leiktíðina 2026. Ingi Þór (fæddur 2004) spilaði sinn fyrsta meistaraflokks leik árið 2020 og eru leikirnir orðnir 81 og hefur hann skorað í þeim ellefu mörk. Sunna Rún (fædd 2008) spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokk árið 2022 og hefur spilað 53 leiki og skorað tíu mörk. Ingi Þór og Sunna Rún koma upp úr yngri flokka starfi ÍA og eru úr mikilli fótboltafjölskyldu. Foreldrar þeirra eru Sigurður Þór Sigursteinsson og Margrét Ákadóttir sem samanlagt hafa spilað 268 leiki fyrir félagið. Eldri bróðir þeirra er atvinnumaðurinn Arnór Sigurðsson. Sigurður Þór varð þrisvar Íslandsmeistari með Skagaliðinu þar af síðast sumarið 2001 en líka 1992 og 1993. Margrét varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1987 en varð einnig Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2001 þegar hjónin urðu bæði Íslandsmeistarar á sama árinu. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) Besta deild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ingi Þór (fæddur 2004) spilaði sinn fyrsta meistaraflokks leik árið 2020 og eru leikirnir orðnir 81 og hefur hann skorað í þeim ellefu mörk. Sunna Rún (fædd 2008) spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokk árið 2022 og hefur spilað 53 leiki og skorað tíu mörk. Ingi Þór og Sunna Rún koma upp úr yngri flokka starfi ÍA og eru úr mikilli fótboltafjölskyldu. Foreldrar þeirra eru Sigurður Þór Sigursteinsson og Margrét Ákadóttir sem samanlagt hafa spilað 268 leiki fyrir félagið. Eldri bróðir þeirra er atvinnumaðurinn Arnór Sigurðsson. Sigurður Þór varð þrisvar Íslandsmeistari með Skagaliðinu þar af síðast sumarið 2001 en líka 1992 og 1993. Margrét varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1987 en varð einnig Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2001 þegar hjónin urðu bæði Íslandsmeistarar á sama árinu. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
Besta deild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira