„Búið að sitja aðeins í manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 21:14 Tryggvi Hrafn Haraldsson opnaði markareikning sinn í sumar í kvöld. vísir/diego Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. „Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“ Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
„Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“
Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
„Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37